Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 109
Reyðarfjörður 726 (693)
Hvolhreppur, Rang 702 (704)
Höfðahreppur Skagaströnd 649 (618)
Neshreppur, Snæf 627 (572)
Hvammstangi 591 (552)
Stokkseyri 570 (559)
Vatnsleysuströnd 566 (521)
Eyrarbakki 559 (538)
Skútustaðahreppur, S.-Þing. 547 (561)
Biskupstungnahr., Árn 520 (511)
Hrunamannahreppur, Ám. 513 (510)
Suðureyri, V.-fsafj 500 (512)
Fámennustu hrepparnir voru: Selvogshreppur, Árnes-
sýslu, með 16 íbúa, Múlahreppur, Austur-Barðastrandar-
sýslu með 21 íbúa, Fróðárhreppur, Snæfellsnessýslu, með 26
íbúa, Ketildalahreppur, Vestur-Barðastrandarsýslu, með 26
íbúa, Hrófbergshreppur, Strandasýslu, með 28 íbúa, Fjalla-
hreppur, Norður-Þingeyjarsýslu, með 29 íbúa, Flateyjar-
hreppur, Austur-Barðastrandarsýslu, með 30 íbúa, Klofn-
ingshreppur, Dalasýslu, með 30 íbúa, Auðkúluhreppur,
Vestur-fsafjarðarsýslu, með 33 íbúa, Mjóafjarðarhreppur,
Suður-Múlasýslu, með 34 íbúa, Helgustaðahreppur, Suð-
ur-Múlasýslu, með 38 íbúa og Snæfjallahreppur, Norður-
Isafjarðarsýslu, með 39 íbúa.
Iðnaður
fslenzkur iðnaður átti við talsverða erfiðleika að etja.
Einkum bagaði erlend samkeppni sælgætisiðnaðinn. Frysti-
húsin áttu við mikla rekstrarerfiðleika að etja. Tölvutækni
var notuð æ meir í íslenzkum frystihúsum. — Lokið var að
mestu stækkun álversins í Straumsvík. Var kerum þar fjölgað
úr 280 í 320, og voru nýju kerin tekin í notkun í maí. Síðast á
árinu komu upp nokkrar deilur í sambandi við viðskipti
íslenzka álfélagsins fsals og erlenda stórfyrirtækisins Alu-
suisse. — Ákveðið var að reisa saltpéturssýruverksmiðju í
Gufunesi. Gerði Áburðarverksmiðja ríkisins samning um
(107)