Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Side 163
Brazilía ..................... 675,2 (709,8)
Zaire ........................ 626,3 (220,4)
Alls nam andvirði innflutts varnings 480.154,9 millj. kr.
(árið áður 292.127,3 millj. kr.) og andvirði útflutts varnings
445.951,7 millj. kr. (árið áður 278.451,5 millj. kr.). Mikil-
vægustu innflutnings- og útflutningsvörur voru sem hér segir
í millj. kr. (í svigum eru tölur frá 1979):
Innflutningsvörur
Jarðolía 78.667,8 (56.201,0)
Rafmagnstæki 26.628,9 (16.881,3)
Flutningatæki á vegum .... 24.796,6 (15.604,8)
Önnur flutningatæki Ýmsar vélar til 24.496,5 (10.501,4)
atvinnurekstrar 23.564,2 (12.622,4)
Unnar málmvörur 18.189,8 (11.061,8)
Vefnaður 17.811,1 (12.184,2)
Járn og stál 16.442,6 (8.966,1)
Málmgrýti 16.388,4 (4.607,1)
Ýmsar iðnaðarvörur 16.245,8 (9.587,5)
Fatnaður 15.770,0 (9.151,0)
Sérhæfðar vélar 13.636,4 (9.503,9)
Pappírsvörur 13.178,3 (8.024,2)
Trjáviður og korkur 11.790,8 (5.553,6)
Unnar trjávörur 9.933,0 (6.171,6)
Plastefni 9.598,9 (6.204,1)
Kaffi, te, kakó, krydd 9.299,4 (5.372,3)
Ávextir og grænmeti Vörur úr ómálmkenndum 8.942,8 (5.581,7)
jarðefnum 8.495,6 (4.646,2)
Kornvörur 7.850,6 (5.290,2)
Húsgögn Fjarskiptatæki, 7.815,5 (3.934,0)
hljóðflutningstæki 7.206,9 (5.905,6)
Aflvélar 6.643,7 (3.278,0)
n
(161)