Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1927, Page 126

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1927, Page 126
120 skini samúðar og skilnings, sem list hans á þar að fagna, breiðir skáldgáfa hans út blöðin. Hann semur hvert tónverkið af öðru: symfóníur, sónötur og óperu- musik. Listin verður honum alt, í henni lifir hann og andar. »Ekkert er jafn dýrðlegt og að komast sem næst guðdóminum og varpa ljóma hans til annara«, segir Beethoven. Og hann gerir æ meiri og meiri kröfur til sjálfs sín. Enga tónhugsun lætur hann frá sér fara, fyr en hann hefur meitlað hana í málm samhljómanna þannig, að hvort svaraði til annars efni og búningur. Hann leit aldrei með velþóknun yfir það, sem komið var, heldur var hann knúinn fram með svipu þeirrar löngunar, að fá sagt alt, og það sem sannast og réttast. Peningahyggju og metorðagirnd leyfði hann aldrei inn í musteri listar sinnar. Eitt sinn samdi hann symfóníu, er hann tileinkaði Napóleon liðsforingja, sem hann tigTiaði sem hetju, er berðist fyrir frelsi og réttlæti. Þegar tónsmíðin var fullkomin, kom sú fregn, að Napó- leon hefði látið krýna sig til keisara. Þá varð Beethoven æfur, reif titilblaðið sundur og tróð það undir fótum og lét ókvæðisorð dynja yfir svikarann, sem brugðist hafði frelsishugsjóninni. »Nú verður Napoleon harðstjóri, sem treður öll mannréttindi undir fótum«, hrópaði hann. Það eitt mislíkaði honum við Goethe, sem hann dáði vegna atgerfis andans, hve stimamjúkur hann var við höfðingjana. Eitt sinn voru þeir á gangi .tveir saman og mættu keisarafjölskyldunni á förnum vegi. Goethe vék þá til hliðar og hneygði sig og beygði 1 mestu auðmýkt. En Beethoven krosslagði hendurnar á brjóstinu og gekk beint áfram með hattinn á höfðinu. »Þessum háu herrum verður að skiljast, hvað menn eins og við Goethe metum mest«, sagði hann. Af fleiri tilsvörum hans má ráða, hversu hann mat sína eigin krafta. Eitt sinn pantsetti hann hring, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.