Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 21

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 21
19 og réðist sem aðstoðarmaður til prests eins, sem fór til Litlu-Asíu sem trúboði. Kold var síðan í 5 ár bókbindari í Smyrna. í Noí'ð- ur-Slésvík hafði hann orðið snortinn af þeirri hreif- ingu, sem varö orsök til þess, að skólinn í Rödding var stofnaður. í Smyrna fékk hann tíma til að hugsa um skólamálin og átta sig til fulls á því, hvað hann vildi á því sviði. Hann varð sjálfboöaliöi í stríðinu 1848. Meðal her- mannanna virtist honum hann finna þann anda vak- andi, sem þyrfti til þess að bera lýðháskólahugmynd- ina fram til sigurs. Upp frá því skoðaði hann þaö sem sitt hlutverk að halda við þeirri hrifningu, sem hafði gripið þjóðina 1848. Með hjálp Grundtvigs kom Kold á fót skóla í Rys- linge á Fjóni. Stofnféð var 4000 krónur. Undruðust menn, að hann skyldi hugsa sér að koma upp skóla fyrir svo lítið fé. En Kold vildi hafa húsmannssnið á skólanum. Hann keypti lóð, nokkrar dagsláttur að stærð, og byggöi þar upp svo ódýrt hús, sem framast varð kornizt af með. Sjálfur vann hann að bygging- unni. Ekki var heldur neitt óhóf í búskapnum, þegar skólinn tók til starfa. Kold hugsaði meira um þarfir sálarinnar en líkamans. Hann hafði einn kennai’a með sér, og sváfu þeir báðir, og allir nemendurnir, í einu loftherbergi. Héldu þeir þar uppi samræðum um upp- byggileg efni, þegar allir voru háttaðir, þangað til svefninn sigraði. Kennsla, húsnæði og fæði kostaöi 16 kr. á mánuði. Systir Kolds var ráðskona og fór spart með efnin. Eitt kíló af sykri eyddist á búinu um veturinn, ein rúsína var látin í hvern súpudisk. Kaffi og te var ekki notað. Ekki er þó annars getið en piltarnir væru á- 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.