Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 30

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 30
28 Bredsdorff þurfti að taka til að stofna sinn rnikla skóla í því héraði. Sá skóli var vígður vorið 1907. Hann rúmar 150 nemendur, og var þá þegar fullgjor, og að öllu svo fullkominn, sem þá var kostur á og kröfur gerðar til. Það voru því í raun og veru héraðs- búar, sem skólanum komu upp, þótt hann væri ein- staks manns eign. Og yfir á þeirra manna hendur hefði skólinn gengið, ef Bredsdorff hefði fallið frá, áður en greiðslunum var lokið. Frá því um aldamótin fram að heimsstyrjöldinni var sókn nemenda að lýðháskólunum afar mikil, og því báru þeir sig mjög vel fjárhagslega. Það varð líka til þess að marga fýsti að vinna þannig á eigin spýtur, og mun það hafa átt nokkurn þátt í því, hvað skólarnir urðu margir. Skólarnir hafa alltaf verið mjög persónulegir. Skóla- stjórinn, sem jafnframt er eigandi stofnunárinnar, cr sá, sem allt veltur á. Hann setur sinn svip á skólann. Hann er einráður um allt fyrirkomulag og flytur alla aðalfyrirlestrana. Álit hans út í frá er jafnframt álit skólans. Með honum stendur skólinn og fellur. Sé hann hagsýnn maður, hafi eitthvað að flytja, sem uppbyggilegt þykir, vex skólinn og dafnar. En sá hann óhagsýnn, og hafi ekki tök á æskunni, fellur allt í rústir. — Þess vegna geta kjör einstakra skóla verið svo breytileg. Stofnandinn hefur máske verið skörung- ur, sem mikill ljómi hefur stafað frá. Æskan hefur þyrpzt um hann. Byggingarnar hafa verið smáauknar, til þess að geta fullnægt eftirspurninni. Það er bæði fjárhagsmáí og metnaðarmál; frægð mannsins stendur í beinu hlutfalli viö aðsóknina að skóla hans. Og skol- inn verður landskunnur. — En skólastjórar eldast eins og aðrir menn. Sé maðurinn forsjáll, fer hann að skyggnast eftir eftirmanni, þegar hann finnur ellina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.