Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 47

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 47
45 Eitt mesta vandamál þeirra, sem um uppeldismál hugsa og fyrir unglingum eiga að sjá, eru skemmtanir unga fólksins, eða öllu fremur skemmtanaþrá þess, hvernig það ver, og hvernig það ætti að verja fri- stundum sínum. Þar er skerið, sem flestir stranda á. Samlíf unga fólksins er viðfangsefni allra tíma. Reynt var áður fyrr að fá menn til að hafa sem mestan viðbjóð á líkama sínum, skipa honum sem lægstan sess. Það hefur reynzt illa. Samlíf unga fólksins á að vera fagurt og göfgandi. Við verðum að bera virðingu fyrir líkama okkar og skipa honum háan sess. Við eigum að gera hann heilbrigðan og fagran. Fegurstu og beztu gjöfinni vilja menn sízt glata, og flestir hika við að saurga sinn hjartans helgidóm. Þið ungu menn, karlar og konur, þið eigið að virða líkama ykkar svo mikils, meta ykkar dýrustu gjöf svo hátt, að þið van- megnið hana ekki með ofnautnum eða leggið hana að veði fyrir eina brennivínsnótt. Allt, sem veikir þrótt mannsins, skal vera ykkur fjarlægt, frá öllu, sem er lágt skuluð þið vaxa. Það er hlutverk allra skóla að búa nemendur sína sem bezt undir það starf, sem þeir eiga fyrir höndum að vinna. Á hverju vori eiga þeir að senda hóp ungra manna heim til sveita og bæja, hóp manna, sem geta tekið virkan þátt í íþrótta- og félagsmálum heima fyrir. Og það er skylda skólanna að skila þeim, sem þá sækja, heilbrigðari og betri mönnum bæði Iíkam- lega og andlega. Allir hlutir verða séðir frá mörgum hliðum, og öll málefni hafa fleira en eitt sjónarmið, en frá hagfræði- legu, fagurfræðilegu og siðfræðilegu sjónarmiði séð er ávinningur að iðka íþróttir. Þess vegna gera menn það. Þorgeir Sveinbjarnarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.