Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 52

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 52
5Ö innvígðir í. Og sjálfur guðdómurinn átti sér jafnail líkneski inni í musterinu, og því líkneski var oft þann- ig fyrir komið, að um það var myrkur, nema á vissu augnabliki, sem prestarnir höfðu reiknað út og undir- búið, að sólargeislarnir skyldu á það falla, svo að guð- inn birtist undrandi og fagnandi mannfjöldanum, sem safnað hafði verið í musterið. En Echnaton lét reisa Aton altari undir beru lofti, og þar voru fómirnar færðar frammi fyrir sjálfri sólinni, sem var ímynd Atons. Hann lét heldur ekki gera Aton líkneski, held- ur táknmynd, sem átti að sýna sólskífuna, stafandi geislum, er enduðu sem útrétt hönd. Aldrei fyrr hafði nokkur maður getað hugsað sér guðdóminn nema ? mynd manns eða dýrs. Og jafnvel síðar, þegar ísraels- menn náðu þeim trúarlegum þroska að trúa aðeins á einn guð, hugsuðu þeir sér hann eins og mann sem gekk um aldingarð sinn i kvöldkælunni — hann hafði líka skapað manninn eftir sinni eigin mynd. Aton var hið góða sjálft. Hann var hinn kærleiks- ríki faðir alls, sem hann hafði skapað. Ást haris náði til alls, hins minnsta og stærsta. Hann heyrði jafnvel ungann tísta í egginu. Aldrei er þess getið, að Aton reiðist eins og Jahve, og að hann tali máli þrumunnar eða skjóti eldingum. Aton er einmitt hinn mildi guð friðarins. Echnaton er fyrsti maðurinn i sögu mannkynsins, sem boðaði mildi og frið við aðrar þjóðir, og hann flutti boðskap sinn frá sjálfu há- sætinu. í gröf einni á E1 Amarna hefur fundizt lofsöngur um Aton, sem líkur þykja til, að sé eftir Echnaton sjálfan. Og af því þessi lofsöngur er merkasta heirn- ildin um þessa trú, sem Echnaton boðaði, og hvernig hún var boðuð, hef ég reynt að þýða dálítinn kafla úr honum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.