Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 34

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 34
32 Þessi ofvöxtur skólanna og' kapphlaup þeirra inn- byrðis, mun vafalaust eiga sinn þátt í örðugleikum þeirra á síðari árum. — Og enn kemur fleira til greina. Á þeim 90 árum, sem liðin eru síðan þessi skólastefna hófst, hefur vitanlega margt breytzt, og aðstaðan er nú á flestum sviðum öll önnur en þá var. Það, sem þá átti vel við og gerði mikið gagn, á nú ekki lengur við. Skólarnir þurfa því vitanlega að laga sig eftir þörfum síns tíma. Trúin á þaö gamla má ekki verða of sterk, það má ekki halda dauðahaldi í gömul form. En þegar fylgi við vissa stefnu er orðið eins- konar trúaratriði, hættir mönnum við að líta svo á, að engu megi breyta. — Á því skeri munu sumir skól- arnir hafa steytt. Það þarf lag til þess að þoka svo til, að skólarnir geti orðið það sama fyrir nútímann og þeir voru fyrir næstu árin eftir 1864. Allmai'gii' lýðháskólamenn hygg ég að ekki hafi enn verið búnir að glöggva sig á þessu atriði. Og til þeirra átti þá fólkið náttúrlega ekkert erindi. Sennilega heltast þeir smátt og smátt úr lestinni, en þeir, sem betur skilja rás viðburðanna, halda velli. Og það er trú mín, að lýðháskólarnir hafi engu minna verk að leysa af hendi nú, en þegar þeir komu fyrst fram, ef þeir taka sam- tíðina réttum tökum, tökum, sem eru eins í samræmi við þarfir þjóðarinnar í dag, og starf brautryðjend- anna var við þarfir bændastéttar þess tíma. Eins og sakir stóðu 1927, voru skólarnir staddir á vegamótum. Sú almenna byltingaralda flæddi yfir landið með öllum sínum kostum og ókostum. Og á því, hvernig skólarnir snúast við þeirri öldu byggist fram- tíðargildi og framtíðarmöguleikar þeirra. Þetta var ýmsum yngri og eldri skólamönnum ljóst. Einn þeirra heyrði ég skilgreina þannig hlutverk lýðháskólanna, að þeir ættu að sameina það bezta af því gamla því bezta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.