Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 115

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 115
113 Söfn skólans. Skólinn varði öllu því fé, sem hann átti kost á, til kennsíu- áhalda til að bæta aðstöðu til leikfimi í leikfimishúsinu, til rimla í það, kaðla o. fl. sem telja mátti til kennsluáhalda. Náði það skammt en v’ar þó í áttina. Bókasafn skólans jókst iíkt og að undanförnu. Skólalif og heimilishœttir. Tveir nemendur bjug'gu ekki í heimavist. Konráð Erlendsson og fjölskylda hans hafði sérstakt heimili í húsakynnum skólans. Annars mynduðu nemendur og starfsfólk skólans eitt heimili og höfðu sameiginlegt mötuneyti. Stjórn mötuneytisins höfðu Þorgeir Jakobsson og Þorbjörg Hallsdóttir. Dagkostnaður nem- enda varð kr. 1,55 f. pilta og kr. 1,25 f. stúlkur. Katrín Krist- jánsdóttir annaðist bókavörslu og stjórnaði ræstingu skóla- hússins og þvotta nemenda, en mest unnu nemendur að hvoru- tveggja. Ragnhildur Halldórsdóttir leiðbeindi með bætingu fata og tók að sér það í þeirri grein, er nemendur voru ekki færir um. Bergþóra Davíðsdóttir stjórnaði ræstingu fimleikahússins. En yfirstjórn heimilisins höfðu með skólastjóra Ólafur Ölafsson (»ráðsmaður«) og Guðrún Víglundsdóttir (»ráðskona«). Ungmennafélag starfaði í skólanum. í stjórn þess voru Erlingur Davíðsson (formaður), Sigríður Hjartar, Ölver ICarls- son, Ólafur Ólafsson og Þorgeir Sveinbjörnsson. Skýrsla þess fer hér á eftir: »Félagið var stofnað 29. okt. Félagsmenn voru 56. 10 mál- fundir voru haldnir á vetrinum og þar rædd ýms mál. Flcst voru þau undirbúin í nefndum og auglýst áður. Félagið gaf út blað, »Skólabjölluna«, og lcom hún 10 sinnum út og var lesin upp á sunnudagskvöldum. Nokkura hluta blaðsins lét fé- lagið fjölrita lianda nemendum. Skemmtiferðir voru farnar að tilhlutun þess í Bárðardal og Laxárdal, og einnig sá það um skemmtanir í skólanum um hverja helgi. Einni opinberri sam- komu gekkst það fyrir. Voru þar sýndir tveir sjónleikir »Val- bæjargæsin« og »Maðurinn, sem sagði satt«, leikfimi pilta og stúlkna og ræður fluttar. Einnig bauð félagið heim U. M. F. Efling í Reykjadal. Þá var sýndur kafli úr leik Holbergs »Den 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.