Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 43

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 43
41 ræmi við byggingu sína og útlit, sýnir að hann hefur vöðva sína tamda til starfs, og hug sinn taminn til að stjórna þeim. En er ekki óþarft að taka þetta fram, jafn augljóst mál? Nei, ekki mun af veita. Um íþróttirnar er þaö almenn skoðun, að þær séu þeim einum nauðsynlegar, sem ekki stunda líkamlega vinnu, svo sem skrifstofu- mönnum, embættismönnum og kaupmönnum, þær eigi aðeins að koma í stað vinnunnar, hlutverk þeirra sé það en ekki annað. En þetta er rangt. Lífsbarátta þeirra, sem erfiðisvinnu stunda, e'r svo hörð, að þeir þurfa alls með, eigi þeir að standast hana. Starfið er sjaldan íþrótt, vegna þess að það er einhliða. Vinn- an setur ófögur merki á manninn. Hvernig starfa menn? Því er fljótsvarað : Menn starfa bognir. Smal- inn gengur boginn, sláttumaðurinn stendur álútur við orfið, og smiðurinn sagar og heflir með bogið bak. Menn vinna bognir og verða bognir. Er það fallegast að vera boginn? Það mætti spyrja stúlkurnar: Er sveinninn, unglingurinn, sem vakir í huga ykkar lotinn í baki og krepptur í knjám? Er fegurðarhugmynd ykkar svo illa farin, bezti draumur ykkar svo lágur orðinn? Er það gott að vera boginn? Því geta þeir bnzt svarað, sem borið hafa sinn bagga á lotnum heröum langa æfi. Þeir vita, hvað giktin er. Hvar kemur gikt- in helzt? i bakið svara menn. Maðurinn starfar bog- inn og réttir sig sjaldan eða aldrei upp til fulls. í líkama mannsins er fjöldi vöðva. Þeir eru þannig úr garði gjörðir, að til þess að geta lifað, verða þeir að starfa. Þeir eru ekki eins og vélin, sem slitnar við notkunina, heldur er þeim styrkur að henni og hreif- ingin lífsnauðsyn.. í bakinu er fjöldi slíkra líffæra. Við einhliða starf, of mikla vinnu í beygstöðu, ganga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.