Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 27

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 27
25 yfirlýsingu gerði hann í Askov, en tók það fram að þetta ætti ekki sérstaklega við Askovskóla, heldur lýð- háskólanemendur yfirleitt. — Schröder var persónu- lega mikið við heiðafélagið riöinn, og átti sæti í stjórn þess eftir að Dalgas dó. Ég nefni hér heiðafélagið sérstaklega, af því að það var stórfellt ræktunarfyrir- tæki, og þurfti sérstaklega á áhugasömum l'ram- kvæmdamönnum að halda, sem hugsuðu lengra en til næsta máls. En þótt Dalgas hefði það sérstaklega í huga þegar hann gerði sína yfirlýsingu, hefur húu þó átt víðar við. Þegar fram liðu stundir fóru skólarnir að leggja hug á að ná til fleiri stétta, helzt til allra æskumanna landsins. Búfræði, í smáum stíl að vísu, var kennd við lýðháskólana í byrjun. Þegar búnaðarskólunum fjölgaði, féll sú kennsla niður. En þá var farið að taka upp annað sérnám. Brautryðjendur skólanna skoðuðu fyrirlestrana sem aðalþátt starfseminnar. En af því að ekki var hægt aö hlýða á fyrirlestra allan daginn, varð að nota tímana á milli fyrirlestranna á einhvern hátt, og voru þeir þá notaðir til fræðslu í almennum námsgreinum. Til Val- lekilde kom haustið 1868 nýr kennari, Bentsen að nafni. Hann hafði upphaflega verið trésmiður, og mjög fær í sinni grein. Hann átti að kenna nemendun- um í þessum svokölluðu »aukatímum«. Meðal nemend- anna voru þá nokkrir handiðnaðarmenn, þótt allur þorrinn væri af bændastétt. Nokkrum sinnum kom það fyrir að einhver þessara nemenda sneri sér til Bent- sens um aðstoð til að gera uppdrátt af húsi eða öðru, sem að handiðn þeirra laut. Og að lokum fór svo, að hann sat á hverju kvöldi hjá þessum ungu iðnaðar- mönnum og leiðbeindi þeim i dráttlist. — Þetta varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.