Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 84

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 84
82 in lítið annað en marglæti íþróttakennaranna — og svo vani, sem fylgt hefnr leikfimi frá landi til lands. Viðeyjarsund Sigríðar Hjartar mistókst. En ekki var það hennar sök. Henni var fylgt úr Viðey á mótor- bát. Þegar nálgaðist höfnina, bilaði vélin í bátnum, og bar hann þá undan straumi og stormi. Þeir, seni í bátnum voru, skipuðu Sigríöi að elta bátinn, og var hún síðan dregin upp í hann. Hafði hún þá synt um % sundsins og var óþreytt. Ef til vill hefði hún átt að synda fylgdarlaust, það sem eftir var sundsins. Það hefði hún gert, ef hún hefði ráðið. Og ráðin er hún í að gera aðra ferð og láta þá betur takast. Ef knattspyrnuflokkurinn léti koma til annarar ferðar, þyrfti hann að vanda sig betur með undirbún- inginn. Svo þyrfti hann að gæta alls hófs um áfram- hald á leiðinni, vera stundvís af stað á morgna, setj- ast snemma að á kvöldin. Ef leikfimisflokkur fer í aðra suðurför frá skólanum, þarf hann að stilla svo til, að hann fái samanburð við aðra leikfimisflokka, sem búast má við álíka miklu af. Tvennt varð mest til óyndis í förinni: slæm veður og bilanir á bílum. Hvorttveggja tafði og þreytti. Þó var hvorutveggja oftast vel tekið, og oftast glaðværð og góður hugur. Þó er því ekki að neita, að dálítið var það ömurlegt þeim, er töfðu heilt dægur í hrakviðri við bilaðan bíl á Silfrastöðum á suðurleið. Hitt var æfintýri í óláni, er knattspyrnumennirnir komu rétt fyrir miðnætti til kappleiks á Hvammstanga á suður- leiðinni, fyrst ekki var hætt við leikinn að heldur. Það þótti þá lítið gera til, þó að vantaöi þann framhorj- ann, er skjóta átti á markið, og hann kæmi ekki fyrr en klukkan 5 um nóttina með bíl sinn og þá, ar þar voru. Eftir á er víst flestum ljóst, að ferðin var öll farin meira af kappi en forsjá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.