Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 57

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 57
55 Echnaton boðaði ekki aðeins nýja trú. Hann vildi líka leysa listina úr læðingi fornrar hefðar. Sú list sem naut mestrar virðingar fyrir hans dag í Egyptalandi var köld og hátíðleg. Hún var um það merkt af uppruna sínum, hún var frá upphafi fyi’st og fi’emst helguð musterinu og gröfinnl. Egypzk myndlist átti ekki upphaf sitt fyrst og fremst í fcg- urðarþrá og sköpunargleði, heldur í trúarsiðum og trúarbrögðum. Þó var til við hliðina á hinni hátíðlegu list grafar- innar og musterisins alþýðlegri list, sem að vísu hafði náð nokkrum þroska og jafnvel verið leidd til hásætis um skeið á fyrra blómaskeiði þjóðarinnar. Frá þeim tíma eru til frægar höggmyndir eins og »Skrifarinn« og »Fógetinn«. En svo varð sú list að þoka algerlega í skuggann um langt skeið. En það var alþýðulistin, list lífsins, fagnaðarins að skapa og ástarinnar á fegurð, er Echnaton vildi hefja til virðingar. Líklega hefur hann og iistamenn hans margt getað læit af Egeum, er þá áttu enn all- blómlega mennmgu og þroskaða list. f El-Amarna hafa nýlega verið grafnar upp rústir hallar Echnatons í borginni, þar sem jörðin og himin- inn mættust og utan við borgina, hafa verið fundn- ar og grafnar upp rústir af annari höll hans, þar sem verið hafa trjágarðar og tjarnir til skarts. I sjálfri höllinni hafa fundizt mjög merkilegar gólfmálningar, þar sem listamaðurinn leikur sér að að sýna leikinn í hreifingum kálfsins, er hann hleypur út um víðan völl skrýddan rauðum blómum. Hann sýnir líka, hvernig fuglarnir bera vængina, þegar þeir hefja sig til flugs, og blaka þeim, þegar þeir setjast. Líka blóm- in virðast beygja stönglana með undursamlegum þokka, sem er eigin lífsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.