Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 56

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 56
54 hjátrúar og skurðgoðadýrkunar? Hér stöndum við á þröskuldi leyndardómanna, sem rannsókn og vit kom- ast ekki yfir. Því að Echnaton hafði — eins og allir sannir spámenn — fyrst og fremst, sína eigin náðar- gáfu, sína eigin opinberun að leiðarstjörnu. Og í ljósi þessarar leiðarstjörnu leit hann á allt með fögnuði »0, Aton, hve mikil og mörg eru dásemdarverk þín«, var sá lofsöngur, er alltaf lá honum á tungu. Eða »Sá sem hefur þig, Herra, í hjarta sínu, getur aldrei verið fátækur«. Echnaton fékk marga lærisveina .í E1 Amarnagröf- unum er fjöldi áletrana, þar sem frá því er sagt, að konungurinn hafi rætt við vini sína um trú sína. »Þegar snemma á morgnana kenndi hann mér«, segja margir af hans höfðinglegu þjónustumönnum. Og þeg- ar hann valdi sér vini og samherja, var hann laus við alla fordóma eins og byltingamenn eru jafnan. Hann hirti ekkert um fornar erfðavenjur, og hann valdi sér vini og samverkamenn jafnt meðal bændafólks og anriarar alþýðu sem af höfðingjaættum. Það var sagt um Echnaton, að hann flytti menn úr fátækt í fursta- tign. Honum var aðalatriðið, að menn skildu og tryðu á »kenninguna« eins og sóltrúin hans er kölluð á graf- letrununum í E1 Amarna. Þeir sem hlýtt höfðu á »kenninguna« áttu sér upphefðina vísa. En margt getur runnið í hug um það, hvaða rök hafa raunar orðið drýgst til að sannfæra menn um ágæti kenningarinnar, þegar farið er að skoða mynd- ir á veggjum grafanna, þar sem sýnt er, hvernig Echnaton gefur trúuðum vinum sínum hálsmen úr gulli, hringa og aðrar dýrar gjafir. Og í gröf, þar sem einn hinn trúaði hvílir er letrað: »Herra minn veitti mér virðulegt embætti, af því að ég fylgdi kenningu hans í lífi mínu og ég hlustaði stöðugt á orð hans«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.