Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 29

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 29
27 Voru þá haldnir þrír fyrirlestrar hvern dag, og á kvöldin skemmt meö söng og upplestri. Var þetta hin mesta hátíð fyrir nágrennið, en auk þess drjúgur tekjustofn fyrir skólana, því aðgangur var seldur, og mótin mjög fjölsótt. — Starfsemi kennaranna var því ekki bundin við þann skóla einan, sem þeir voj u starfsmenn við, því að þeir, sem náðu áliti sem fyrir- lesarar, voru á þönum um allt land, einkum milli þess- ai-a móta. En auk þess eru svo að segja í hverri sveit félög, sem gangast fyrir því, að fyrirlestrar séu fluttir í samkomuhúsum sveitanna, og stendur sú starfsemi í nánu sambandi við skólana, meðal annars vegna þess, að það eru einkum lýðháskólamenn, sem þá fyrirlestra flytja, þótt fleiri menn að sjálfsögðu komí þar til greina. Á þann hátt ná skólarnir einnig til i'jölda fólks á öllum aldri, sem ekki hefur stundað nám við neinn þeirra. Þá er það líka mjög títt aö kennarar heimsóttu aðra skóla meðan kennslutíminn stóð yfir, og fluttu fyrir- lestra fyrir nemendum. Líka voru aðrir fyrirlesarar til þess fengnir, ef kostur var á mönnum, sem ávinn- ingur þótti að fá. Voru þeir fyrirlestrar oft opinberir. Þannig kom L. P. Larsen trúboði frá Indlandi til Askov sumarið 1927, og flutti í skólanum tvo fyrir- lestra um indverskt þjóðlíf. Sótti þá fyrirlestra fjöldi fólks úr þorpinu og næsta nágrenni þess. Fólkið skildi fullkomlega þá þýðingu, sem skólarnir höfðu fyrir nágrennið. Og það fylgi, sem stefnan þannig hlaut meðal almennings, gerði oft mönnum, sem álitlegir þóttu til að halda uppi slíkum skóla, mögulegt að koma honum upp, þótt þeir væru sjálfir eignalausir. Þannig gengu ýmsir menn í grennd við Hróarskeldu í ábyrgð fyrir lánum þeim, sem Thomas
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.