Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 44

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 44
42 þessi líffæri úr sér, missa það eðli sitt að geta dreg- izt saman. Maðurinn hættir að geta rétt úr sér. Vöðv- inn, sem áður var, er ekki lengur til sem slíkur, harm hefur ekki starfshæfi og lífsdug nægan, til að stand- ast öll þau öfl, sem vinna til eyðingar. Maöurinn verð- ur giktveikur. Er það hollt að vera boginn? Komið á spítalana og heilsuhælin og sjáið alla þá, sem eru þar með innfall- in brjóst. Einhliða starf, afmyndaður líkami er bezti gróðurreiturinn fyrir berkla. Herðakistlinum fylgir lítið rúm fyrir lungun, þau verða eins og barnið, sem fær að dúsa í myrkum moldarkofa, það skortir lofi og ljós, hefur ekki útrými, úrkosti til þroska, og verð- ur því veikbyggt og næmt fyrir sóttum. En er það þá nauðsynlegt að vera boginn? 1 fljótu bragði mætti svo virðast. Þegar litið er á alla þá menn, karla og konur, unga og gamla, sem ganga með lotnar herðar og höfuðið niðri í bringu, er freist- andi að álykta, að svona sé fólkið skapað, og svona verði það að vera. En auðvitað er slíkt fjarstæða. Úr því að maðurinn eitt sinn hætti sér út á þá braut að ganga uppréttur, verður hann að gera það og gera það vel. Þótt holdið hverfi til jarðarinnar aftur, þá er óþolandi að hverfa aftur til upprunans á þann hátt að beygjast áfram lengra og lengra, þar til hendur nema við jörð. Það verður aö kveða menn úr kútnum. Þeirri kynslóð, sem nú er að vaxa, á að takast þaö. Það er hlutverk íþróttanna að bæta úr einhæfni starfsins engu síður en koma í starfs stað, og þar scm um er að ræða líkamslýti af völdum þess, þá verður að velja þær íþróttir, sem ráða þar skjótast og bezt bót á. Þar er leikfimin sjálfsögð. En leikfimin er oft- ast flokkaíþrótt og þarf því samtaka og samheldni með. Þar er örðugasti hjallinn en um leið farsælasti,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.