Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 109

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 109
107 5. Fyrirlestrar. Ragnar Ásgeirsson garðyrkjuráðunautur heimsótti skólann seint í ferbrúarmánuði. Var hann á vegum Búnaðarfélags Is- lands. Hann flutti marga fyrirlestra við skólann og skemmti með upplestri. Meðan hann dvaldi í skólanum var þar einnig fyririestranámskeið að tilhlutun S. Þ. U. og stóð það í 3 daga. Þessir fluttu erindi: Arnór Sigurjónsson 1, Ólafur Tryggvason 1 (um myntbreytingu), Tryggvi Sigtryggsson 1 (heimilisiðnað- ur), Sig. Jónsson á Arnarvatni 1 (um K. Þ.), Árni Jakobsson 2 (um ræktunarmál og' gengismál), Jónas Jónsson 1 (um upp- eldi og binaindi). Ennfremur allmiklar umræður. Ólafur Jónsson framkvæmdastj. Ræktunarfélags Norðurlar.ds, Sveinbjörn Jónsson, húsagerðarmaður og Jónas Kristjánsson, forstjóri mjólkursamlagsins á Akureyri heimsóttu skólann aliir í einu og fluttu fyrirlestra um byggingu nýbýla, ræktun þeirra og húsagerð og mjólkurbú. Klemens Guðmundsson flutti einn fyrirlestur um kvekaratrú. Skýrsla um próf við Alþýðuskóla Þingeyinga vorið 1933. Prófið hófst þriðjudaginn 18. apríl og stóð þar til á föslu- dag 21. a.príl. Þó var skriflegu reikningsprófi lokið og auk þess prófi í íslenzkum stíl, skriflegri dönsku, sænsku og' ensku. Prófdómendur voru þeir séra Hermann Hjartarson og Tryggvi Sig'tryggsson bóndi á Laugabóli. Kennslukonur húsmæðraskðl- ans dæmdu um handavinnu námsmeyja. Skólastjóri var fjar- verandi og' skriflegt próf tekið í öllum þeim námsgreinum, er hann hafði kennt. Annars var prófinu hagað mjög á hinn sama veg' og áður fyrri. Einkunnir nemenda við prófið fara hér á eftir: Umsagnir prófdómenda og kennara um úrlausnir nemenda í eldri deild: Á'nii Böðvarsson. Aðainám íþróttir. Úrlausnir: í sundi góð, leikstjórn mjög góð. Úrlausnir í aukanámsgreinum: 1 ísl. stíl, ísl. málfræði og bókmenntum og' skriflegri sænsku sæmilega góðar; í munnlegri sænsku og bókfærslu góðar; í dýrafræði viðunandi úrlausn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.