Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 10

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 10
8 hefur þó gert, ef hann hefði ekki fyrst fengið viður- kenningu auðmanns stórþjóðar fyrir mynd sínaafÞor- finni Karlsefni. Það var ekki með einni saman hrifn- ingu sem fyrst var talað um það á alþingi þjóðarinnar, »að flytja skranið heim«,eins og einn alþingismaðurinn kallaði það að byggja yfir safn Einars og flytja það til íslands. En áður höfðu íslendingar horft á það aðgerðarlausir, að Einar varð að sæta þeirri geymslu fyrir safn sitt úti í Kaupmannahöfn, er betur hæfði aflóga verkfærum en listaverkum, og gat sjálfur ekk- ert heimili átt fyrir fátæktar sakir. Og fara varð stjórnin bak við þingið og beita ýmsum ráðum við, til þess að koma upp húsinu yfir listasafnið. Og ef litið er á nánasta umhverfi þessa safns, sem þó er merkilegast íslenzkra handarverka, verður varla varizt að sjá, að virðing þjóðarinnar fyrir því er dálítið tak- mörkuð. »Andinn er að vísu reiðubúinn, en holdið er veikt«. örfáum dögum síðar en ég heimsótti Einar í Rvík, kom ég austan af Rangárvöllum og ætlaði upp í Hreppa. Ég skifti um bíla við Ölfusárbrú. Ég varð strax glaður, þegar ég sá bílstjórann. Hann hét Gestur Oddleifsson, og ég þekkti hann ofurlítið. Hann er ein- hver ánægjulegasti bílstjóri, sem ég hef ferðast með. Hann var svo traustlegur, þar sem hann sat við stýrið á bílnum sínum, að ég hef ekki fundið mig öruggari með öðrum bílstjóra. En ég varð bæði glaður og undr- andi, þegar ég sá, að Einar og frú hans voru með bílnum. Það var komið fram í september, en nú var Einar að taka sér sumarleyfi — heima í Galtafelli, eins og hann kallaði það. Ég trúi því ekki, aö ég gleymi þessari ferö, meöan ég lifi. Ég sá Suðurland í sólbaði undan handarkrika Einars Jónssonar! Ég sá Langjökul eins og bi'eiðan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.