Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 101

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 101
99 sem eg hef hugsað um í hálft ár, og þó er líklega ekki rétt að fari. Eg hefði ekki viljað deila á ykkur i þessu bréfi, og þó verð eg að gera það. Eg hef framan við mig vél- ritaða Skólabjöllu, og á fyrstu síðu er eg þar skráður sem fyrsti maður í útgáfunefnd. Eg kannast víst við það að hafa verið til þess kosinn, að velja til vélrit- unar það, sem skárst átti að vera í skólablaðinu í fyrra. Það var ekki að mínum vilja, og eg neitaði þvi, að taka nokkurn þátt í þeim nefndarstörfum, af því að eg hafði andstyggð á blaðinu, eins og það var í fyrravetur. Og því er það sá yfirgangur, sem nálgast það að vera hrakmennska, þegar á mig er klínt ábyrgðinni á þessari »útgáfu«, sem dreift er út um allt, og er, þrátt fyrir það, að hún er úrval úr blað- inu, krökk af því, sem er mér viðurstyggð. Eg veit að þetta stafar af skilningsleysi ykkar, og ekki vilj- andi til skapraunar gert. En því miður hef eg aldrei orðið skilningsleysi ykkar svo vanur, að það hafi hætt að valda mér sársauka. En svo ætla ég líka að þakka ykkur öllum fyrir það, að þið hafið gert líf mitt furðu auðugt, bæði af nautn og kvöl. Og eg verð að biðja ykkur að fyrirgefa mér, þó aö eg segi ykkur það hreinskilnislega, að eg er ekki vaxinn meiru af slíkum auði. Þó að mér hefði ekki verið ýtt burtu frá skólanum, varð eg að taka mér hvíld hvort sem var. Eg var orðinn þar of ríkur og þó of fátækur. Og svo get eg ekki látið það hjá líða, að mótmæla því, af öllum huga, sem segir hér á öðrum stað í rit- inu, í grein, sem annars er betur rituð, en órituð að flestu leyti: »að afl þess sem ræður, er um leið réttur hvers tíma«. Slíkt er meiri dýrkun á frekjunni og 7*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.