Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 92

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 92
90 Sumir slíkra manna sýnast sterkir, af því að þeir kasta i orðum og athöfnum hamstola öfgunum, sem þeir búa yfir til allra hliða. Þeir eru gripnir af sömu ósköpunum og vitfirringurinn, sem keppist við að segja frá öllu, sem kvelur hann, í þeirri trú, að hann geti á þann hátt við það losnað, en gætir þess ekki, að orð hans eru bara skuggi af kvöl hans. En af því að öfgarnar geta á augnablikum fyllt þessa menn allfc að því ofurmannlegum þrótti, stendur oft um þá hrifning og vald um nokkurt skeið, þar til ósamræmið í þeirra eigin verkum hrópar að þeim úr öllum áttum og kveður þá í kútinn. En sú er harmsagan mest, að það hefur ekki orðið, fyrr en þeir hafa sáð þistlum á hvers manns veg. Með öðrum berjast andstæðurnar úrslitalaust í þeirra eigin brjósti. Þeirra auðlegð er ekki öðrum skaðleg, en hún er einskis viröi. Þeim kviknar sjaldan sindur í auga eða á tungu, og sú verð- ur þeirra merkilegasta athöfn, að berast með straumi og helzta lífsmarkið, að þeir finna þó til. Þeim er auðlegðin lítið annað en sársaukinn einn saman. En eins og allur þessi auður miðaldrakynslóöarinn- ar getur reitt hana til falls, getur hann borið hana til sigurs og á aö gera það. Því að einmitt þessari kynslóð er ætlað að bera það blys til komandi kynslóð- ar, sem eitt getur borið birtu á hennar vegi. Og auö- iegð kynslóðarinnar, andstæðurnar, sem hún býr yfir, er ljósmetið, sem á til þess að endast og eitt getur dugað. Og því hafa henni verið lagðar miklar öfgar í brjóst, að hún á að brúa yfir mikið haf, að hún á að tengja saman tvær ólíkustu kynslóðir, sem enn hafa lifað í senn á þessari jörð, föður og son, móður og dóttur, sem lifa í reyndinni á tveim svo gagnólík- um tímaskeiðum, að það er þeim oft ofurefli, að skilja hvort annars mál.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.