Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 5

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 5
KomiÖ heim til Einars Jónssonar Ég ætla í kvöld að segja frá fyrstu kynnum mínum af þeim manni, sem ég held, að íslenzka þjóðin eigi nú einna merkilegastan, Einari Jónssyni myndhöggv- ara. Það var nú reyndar út úr hálfgerðum vandræðum að ég kvaddi dyra hjá Einari Jónssyni. Sumarið 1927 heimsótti mig norður að Laugum þýzk kennslukona, Friedeborg Ehlers. Á leiðinni þangað norður áttí hún eins dags viðdvöl í Rvík. Ég var þá staddur í bæn- um, og fyrst að svo bar við, vildi ég gjarna sýna henni það, er þar var merkilegast að sjá. Það var dimmviðrisrigning um daginn, svo að engin ánægja var að því að sýna eða sjá blessað landið okkar. Söfn- in voru flest lokuð. Mér hugkvæmdist þá að gerast svo djarfur, að hringja til Einars Jónssonar og biðja hann að opna fyrir okkur safnið sitt. Ég hafði nokkr- um sinnum komið á safnið hans áður, en sjálfan hann hafði ég aldrei heyrt eða séð, og svo mjög leit ég upp til hans, að mér fannst þetta talsvert mikil dirfska. Ég man það enn, hve elskulega Einar tók í hendina á mér í dyrunum, þegar við komum. En svo vísaði hann okkur formálalaust inn í myndasafnið. Þegar við höfðum skoðað myndasafnið, sýndi hann okkur íbúð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.