Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 10

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 10
8 Jólagjöfin- Ekki til þess einhvern veginn aö baslast gegnum lífiö, til þess svo a'S loknum Iiísins degi aö láta hleypa sér inn í himnaríkis- sæluna, heldur til þess aS lifa hér á jörSu sannarlegu lífi, helguSu af samfélagi vi'S guS í kærleikanum, eilífu lífi, eins og Jesús sjálfur lifSi í samfélaginu viS föSur sinn. Oss er þörf á hugprýSi til þess aS ganga á hólm viS meginfjendur lífs vors- og lífsgæfu vorrar: myrkriS og kuldann og syndina og dauS- ann i hjörtum vorum. Þá hugprýSi fær Jesús einn veitt oss. Oss brestur þrek og styrkleika til aS vinna bug á þeim. Jesús. einn getur látiS oss þaS hvorttveggja í té. Oss vantar hina réttu djörfung og hiS lifandi traust á guSi, því aS svo hefir synd- in og sektin lama'S oss. Jesús einn getur gefiS oss þaS, er oss hér vanhagar um. í öllum efnum þráir hann aS vera hjálpari vor til ])ess, aS nota hæfileika vora guSi til dýrSar, til aS bera byrSar vorar í undirgefni undir guSs vilja, til aS rækja köll- un vora i lífinu svo sem köllun frá guSi; í fæstum orSurn: til þess aS lifa mannsæmilegu lífi í samræmi viS hugsun og til gang guSs kærleika, er gaf oss þaS. „Til þess vér skyldum lifa fyrir hann“, segir postulinn, en meS því gefur hann berlega í skvn, aS tilgangur hans meS sendingu eingetins sonarins í heiminn, hafi veriS sá, aS stySja aS þvi og stykja oss til þess, aS kærleiks-lífiS, svo sem þaS' sprettur upp af trúnni á hann sem opinberun guSs kærleika, fengi unniS sigur á myrkrinu og kuldanum og syndinni og dauSanum í hjörtum vorum. Nitján aldir fullar eru riú horfnar í timans gröf síSan hina helgu nótt, er hiS óviSjafnanlega fagnaSarerindi Jesú fæSing- ar hljómaSi út yfir þessa jörS : „YSur er i dag frelsari fæddur!“ Hafa ekki allar aldirnar, sem liSnar eru síSan, staSfest sann- leik þeirra orSa? Hver fær mælt dýrleg blessuriaráhrif Jesú á allar þær mörgu kynslóSir, er síSari komu og fóru? Saga mannkynsins veit ekki aS nefna einn einasta mannkostamann, sent veriS hafi jafn áhrifamikil! og hann, hvaS þá hafi i því tilliti tekiS honum fram. Sá kraftur guSs, er frá honum streymdi, hefir veriS lif mapnanna öld eftir öld, og er þaS fram á þennan dag. Og enn i dag er Jesús einn megriugur þess aS hjálpa oss til aS lifa fyllilega mannsæmilegu lifi. AS eins fyrir áhrifin frá honum og fyrir helgandi áhrif anda hans, getur lif vort-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.