Jólagjöfin - 24.12.1920, Qupperneq 10
8
Jólagjöfin-
Ekki til þess einhvern veginn aö baslast gegnum lífiö, til þess
svo a'S loknum Iiísins degi aö láta hleypa sér inn í himnaríkis-
sæluna, heldur til þess aS lifa hér á jörSu sannarlegu lífi,
helguSu af samfélagi vi'S guS í kærleikanum, eilífu lífi, eins
og Jesús sjálfur lifSi í samfélaginu viS föSur sinn. Oss er þörf
á hugprýSi til þess aS ganga á hólm viS meginfjendur lífs vors-
og lífsgæfu vorrar: myrkriS og kuldann og syndina og dauS-
ann i hjörtum vorum. Þá hugprýSi fær Jesús einn veitt oss.
Oss brestur þrek og styrkleika til aS vinna bug á þeim. Jesús.
einn getur látiS oss þaS hvorttveggja í té. Oss vantar hina
réttu djörfung og hiS lifandi traust á guSi, því aS svo hefir synd-
in og sektin lama'S oss. Jesús einn getur gefiS oss þaS, er oss
hér vanhagar um. í öllum efnum þráir hann aS vera hjálpari
vor til ])ess, aS nota hæfileika vora guSi til dýrSar, til aS bera
byrSar vorar í undirgefni undir guSs vilja, til aS rækja köll-
un vora i lífinu svo sem köllun frá guSi; í fæstum orSurn: til
þess aS lifa mannsæmilegu lífi í samræmi viS hugsun og til
gang guSs kærleika, er gaf oss þaS.
„Til þess vér skyldum lifa fyrir hann“, segir postulinn, en
meS því gefur hann berlega í skvn, aS tilgangur hans meS
sendingu eingetins sonarins í heiminn, hafi veriS sá, aS stySja
aS þvi og stykja oss til þess, aS kærleiks-lífiS, svo sem þaS'
sprettur upp af trúnni á hann sem opinberun guSs kærleika,
fengi unniS sigur á myrkrinu og kuldanum og syndinni og
dauSanum í hjörtum vorum.
Nitján aldir fullar eru riú horfnar í timans gröf síSan hina
helgu nótt, er hiS óviSjafnanlega fagnaSarerindi Jesú fæSing-
ar hljómaSi út yfir þessa jörS : „YSur er i dag frelsari fæddur!“
Hafa ekki allar aldirnar, sem liSnar eru síSan, staSfest sann-
leik þeirra orSa? Hver fær mælt dýrleg blessuriaráhrif Jesú á
allar þær mörgu kynslóSir, er síSari komu og fóru? Saga
mannkynsins veit ekki aS nefna einn einasta mannkostamann,
sent veriS hafi jafn áhrifamikil! og hann, hvaS þá hafi i því
tilliti tekiS honum fram. Sá kraftur guSs, er frá honum
streymdi, hefir veriS lif mapnanna öld eftir öld, og er þaS
fram á þennan dag.
Og enn i dag er Jesús einn megriugur þess aS hjálpa oss
til aS lifa fyllilega mannsæmilegu lifi. AS eins fyrir áhrifin
frá honum og fyrir helgandi áhrif anda hans, getur lif vort-