Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 14

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 14
12 Jólagjöfin „Hún sló nýlega ellefu,“ svaraði maðurinn. „Nú, nú!“ hugs- a'Si drengurinn, „þá eru þeir nú í skólanum aS skrifa þennan stíl, sem enginn maSur getur gert réttan.“ — Og hann át me5 góSri lyst mjólkurgrautinn sinn. Dagurinn leiS mjög ánæg-julega fyrir drengnum, og um kvöldiS mátti hann vera á fótum eins lengi og honum siálf- um sýndist. Hann var lika lengi á fótum og horfSi á tungliS ; síSan svaf hann ágætlega í grasinu og vaknaSi fyrst næsta morgun viS þaS aS gulspörvarnir sungu í limgerSinu. Næsti dagur var eins skemtilegur, og þó — eftir miSjan dag fór honum aS leiSast pinulitiS. Hann leitaSi í vösum sín- um aS einhverju til aS leika sér aS, en þar var ekkert; hann horfSi ni'Sur eftir veginum til aS sjá, hvort enginn kærni þar fram hjá; en allan síSari part dagsins kom aS eins einn vagn, hlaSinn grjóti, og þaS var engin ánægja aS honum. Um kvöld- iS var himinn þungbúinn, skýin huldu tungliS, þaS varS svO' dimt, svo kolniSadimt í kringum liann; þá hugsaSi hanri um litla næturlampann sinn heima í svefnherberginu sínu. Morgvminn eftir vaknaSi hann i rigningu; alt var svo sorg- lega þögult, enginn fugl heyrSist syngja; — frá þeim degi leiddist honum meira og meira meS hverjum degi, sem leiS- Hann baS gamla manninn aS hinkra viS og tala viS sig ofur- líti'S og fara ekki svona strax aftur; eri gamli maSurinn kvaSst engan tíma hafa til þess, hann yrSi aS flýta sér heim til þess aS lú, þvi aS illgresiS og arfinn spryttu svo fljótt milli stein- anna i bakgarSinum,(á stígunum í skrautgarSinum, já, jafn- 1 út úr túSurini á vatnspóstinum.) ^ HjarSsveinninn var ekki kátur lengur. Oft kom úrhellis- rigning, svo aS kindurnar stungu höfSunum saman, og hann varS aS skríSa irin i HmgerSiS, og á eftir var hagínn renn- blautur, en hvaS kærSi hann sig um þaS, þaS var ekkert hjá leiSindunum. Og oft var hvast, svo aS vindurinn sveigSi lim- iS í gerSinu og næddi iskaldur um hann; en þaS gerSi held- ur ekkert til, ef honum þyrfti ekki aS leiSast swd hræSilega. Já, slæma veSriS var jafrivel skemtilegra en gott veSur; þá var allra leiSinlegast, þegar sólin skein alstaSar, og hvert strá á haganum stóS grafkyrt, og kindurnar lágu og sváfu, og ekki var svo mikiS sem einn einasti skýflóki aS sjá á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.