Jólagjöfin - 24.12.1920, Qupperneq 14
12
Jólagjöfin
„Hún sló nýlega ellefu,“ svaraði maðurinn. „Nú, nú!“ hugs-
a'Si drengurinn, „þá eru þeir nú í skólanum aS skrifa þennan
stíl, sem enginn maSur getur gert réttan.“ — Og hann át me5
góSri lyst mjólkurgrautinn sinn.
Dagurinn leiS mjög ánæg-julega fyrir drengnum, og um
kvöldiS mátti hann vera á fótum eins lengi og honum siálf-
um sýndist. Hann var lika lengi á fótum og horfSi á tungliS ;
síSan svaf hann ágætlega í grasinu og vaknaSi fyrst næsta
morgun viS þaS aS gulspörvarnir sungu í limgerSinu.
Næsti dagur var eins skemtilegur, og þó — eftir miSjan
dag fór honum aS leiSast pinulitiS. Hann leitaSi í vösum sín-
um aS einhverju til aS leika sér aS, en þar var ekkert; hann
horfSi ni'Sur eftir veginum til aS sjá, hvort enginn kærni þar
fram hjá; en allan síSari part dagsins kom aS eins einn vagn,
hlaSinn grjóti, og þaS var engin ánægja aS honum. Um kvöld-
iS var himinn þungbúinn, skýin huldu tungliS, þaS varS svO'
dimt, svo kolniSadimt í kringum liann; þá hugsaSi hanri um
litla næturlampann sinn heima í svefnherberginu sínu.
Morgvminn eftir vaknaSi hann i rigningu; alt var svo sorg-
lega þögult, enginn fugl heyrSist syngja; — frá þeim degi
leiddist honum meira og meira meS hverjum degi, sem leiS-
Hann baS gamla manninn aS hinkra viS og tala viS sig ofur-
líti'S og fara ekki svona strax aftur; eri gamli maSurinn kvaSst
engan tíma hafa til þess, hann yrSi aS flýta sér heim til þess
aS lú, þvi aS illgresiS og arfinn spryttu svo fljótt milli stein-
anna i bakgarSinum,(á stígunum í skrautgarSinum, já, jafn-
1 út úr túSurini á vatnspóstinum.)
^ HjarSsveinninn var ekki kátur lengur. Oft kom úrhellis-
rigning, svo aS kindurnar stungu höfSunum saman, og hann
varS aS skríSa irin i HmgerSiS, og á eftir var hagínn renn-
blautur, en hvaS kærSi hann sig um þaS, þaS var ekkert hjá
leiSindunum. Og oft var hvast, svo aS vindurinn sveigSi lim-
iS í gerSinu og næddi iskaldur um hann; en þaS gerSi held-
ur ekkert til, ef honum þyrfti ekki aS leiSast swd hræSilega.
Já, slæma veSriS var jafrivel skemtilegra en gott veSur; þá
var allra leiSinlegast, þegar sólin skein alstaSar, og hvert
strá á haganum stóS grafkyrt, og kindurnar lágu og sváfu,
og ekki var svo mikiS sem einn einasti skýflóki aS sjá á