Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 17

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 17
Jólagjöfin 15 ,,Og hann digri Áki, hvernig liöur honum?“ spuröi dreng- urinn. „Já, hann er jafn digur enn þá, ef hann þá er ekki oröinn digrari,“ svaraöi skólameistari. „Hann á nú mylnu hinu megin í bænum og bakarí og mjög stóran hænsnagarð; hann hefir ferigið stóra sýningarheiöurspeninginn fyrir fallegan hana; jú, hann stendur sig ljómandi vel.“ /<J)gr Marteinn, hvernig líður honum?“ spuröi drengurinn. „Hann Marteinn! getur þú munaö eftir honum Marteini?“" sagiii skólameistari. „Hann var svo skelfilega sleikinn, hann Marteinn minn. Nú er hanri líka oröinn sætabrauösbakari í bæ einum skamt héöan; eg hefi ekki séö hann í langan tima; en jeg veit aö hann lifir, því í vikunni sem leiö, þegar eg varð sjötugur, sendi hann ljómandi stóra afmælisköku, og á hana voru skrifaðar meö sykri nokkrar heillaóskirA^' „Og hann Andrés litli, hvernig liöur honöfnr spuröi drerig- urinn. * „Vel, ágætlega!“ svaraði skólameistari. Hann var svo dug- legur í reikning, og nú er hann kaupmaðuririn, sem á stærstu búöina í bænum. Jú, hann stendur sig reglulega vel; hann hefir fjóra búðarmenn og á ljóínandi fallegan skemtivagn. Eg" versla auövitað altaf hjá honum, og svo hrýtur viö og viö ýmislegt af sem eg ekki þarf að borga, eitt pund af tóbaki eöa kertapakki, og á jólunum kassi af fínum vindlum. Jú. sá góði maöur, hann Andrés minn, hefir ekki gleymt sínum gamla skólameistara." „Og hanri Knútur, bróöir minn, sem var sessunautur mirui. hvernig líöur honum?“ spurði drengurinn, en nú voru aug- un fljótandi í tárum. „O, ljómandi, ljómandi!“ sagði skólameistari og tók nú hressilega í nefið. „Alveg skiriandi vel. Eg hefi nú ekki haft aöra eins ánægju af neinum eins og honum; hann er prófessor og reglulega læröur maður. Þegar eg seinast kom til Kaup- mannahafnar, var eg í morgunverði hjá honum, og hann drakk mér til i tæru víni og þakkaði mér fyrir alt, sem eg hefði kent honum, þegar hann var litill; hann sagöi aö þaö heföi komið seinna aö góðu haldi. — Og nú er harin prófessor. Þú getur trúaö þvi, að þaö er stór gleði fyrir mig.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.