Jólagjöfin - 24.12.1920, Qupperneq 17
Jólagjöfin
15
,,Og hann digri Áki, hvernig liöur honum?“ spuröi dreng-
urinn.
„Já, hann er jafn digur enn þá, ef hann þá er ekki oröinn
digrari,“ svaraöi skólameistari. „Hann á nú mylnu hinu megin
í bænum og bakarí og mjög stóran hænsnagarð; hann hefir
ferigið stóra sýningarheiöurspeninginn fyrir fallegan hana; jú,
hann stendur sig ljómandi vel.“
/<J)gr Marteinn, hvernig líður honum?“ spuröi drengurinn.
„Hann Marteinn! getur þú munaö eftir honum Marteini?“"
sagiii skólameistari. „Hann var svo skelfilega sleikinn, hann
Marteinn minn. Nú er hanri líka oröinn sætabrauösbakari í
bæ einum skamt héöan; eg hefi ekki séö hann í langan tima;
en jeg veit aö hann lifir, því í vikunni sem leiö, þegar eg varð
sjötugur, sendi hann ljómandi stóra afmælisköku, og á hana
voru skrifaðar meö sykri nokkrar heillaóskirA^'
„Og hann Andrés litli, hvernig liöur honöfnr spuröi drerig-
urinn. *
„Vel, ágætlega!“ svaraði skólameistari. Hann var svo dug-
legur í reikning, og nú er hann kaupmaðuririn, sem á stærstu
búöina í bænum. Jú, hann stendur sig reglulega vel; hann
hefir fjóra búðarmenn og á ljóínandi fallegan skemtivagn. Eg"
versla auövitað altaf hjá honum, og svo hrýtur viö og viö
ýmislegt af sem eg ekki þarf að borga, eitt pund af tóbaki
eöa kertapakki, og á jólunum kassi af fínum vindlum. Jú. sá
góði maöur, hann Andrés minn, hefir ekki gleymt sínum gamla
skólameistara."
„Og hanri Knútur, bróöir minn, sem var sessunautur mirui.
hvernig líöur honum?“ spurði drengurinn, en nú voru aug-
un fljótandi í tárum.
„O, ljómandi, ljómandi!“ sagði skólameistari og tók nú
hressilega í nefið. „Alveg skiriandi vel. Eg hefi nú ekki haft
aöra eins ánægju af neinum eins og honum; hann er prófessor
og reglulega læröur maður. Þegar eg seinast kom til Kaup-
mannahafnar, var eg í morgunverði hjá honum, og hann drakk
mér til i tæru víni og þakkaði mér fyrir alt, sem eg hefði
kent honum, þegar hann var litill; hann sagöi aö þaö heföi
komið seinna aö góðu haldi. — Og nú er harin prófessor. Þú
getur trúaö þvi, að þaö er stór gleði fyrir mig.“