Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 18

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 18
i6 Jólagjöfin „En egf —“ sagöi dretigurinn; meiru kom hann ekki upp fyrir tárunum sem streymdu altof ört niöur kinnar hans. ~Já, af'þér hefi eg eríga ánægju haft,“ sagöi skólameistari. „AS gæta kinda, þaS getur hver og einn lært, án þess aS ganga á skóla. ÞaS tel eg alls ekki neitty „Ó, þetta er hræSilegt! ÞaS er hræSilegt!“ kveinaöi dreng- urinn. „Ó, taktu mig í skóla aftur, skólameistari, því aS mig langar líka til aS veröa eitthvaö! Eg liefi gleymt öllu; en láttu mig byrja aftur! Taktu mig bara í skólann! Eg skal vera svo iöirín sem eg get, og eg skal sitja eftir, þegar hinir fara, og lesa og læra enn þá meira.“ „Nei,“ sagSi skólameistari, „nú er þaö of seint aö koma meö þvílíkt bull.“ — Og svo fór hann inn og skelti huröinni í lás. En drengurinn stóS fyrir utan og baröi á dyrnar og hann hljóp i kring og baröi meö báöum hnefunum á bakdymar, og hann fór aftur aS framdyrinu og baröi létt og auömjúklega aS dyrum; en alt kom fyrir ekki. Þá ætlaöi hann úrvinda af þreytu og gráti aö halla sér upp aö skólamúrríum; en þá tók skólinn á rás og fór aö hlaupa, og harSara og harSara hljóp hann, og drengurinn elti hann og hljóp og hljóp og hljóp — þangaö til hann vaknaSi. — Hanrí lá þá í rúmi sinu; fyrir utan var ekki oröiS alveg bjart enn þá. ÞaS var slokknaö á næturlampanum, og klukk- an var einmitt aö slá, og alt þetta haföi þá aö eins veriö draumur. En drengurinn kallaöi upp yfir sig glaöur: „Pabbi, mamma! Nú skuluö þiö heyra, hvaö mig dreymdi! Ó, eg vil svo gjarna, svo gjarría fara i skóla.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.