Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 18
i6
Jólagjöfin
„En egf —“ sagöi dretigurinn; meiru kom hann ekki upp
fyrir tárunum sem streymdu altof ört niöur kinnar hans.
~Já, af'þér hefi eg eríga ánægju haft,“ sagöi skólameistari.
„AS gæta kinda, þaS getur hver og einn lært, án þess aS
ganga á skóla. ÞaS tel eg alls ekki neitty
„Ó, þetta er hræSilegt! ÞaS er hræSilegt!“ kveinaöi dreng-
urinn. „Ó, taktu mig í skóla aftur, skólameistari, því aS mig
langar líka til aS veröa eitthvaö! Eg liefi gleymt öllu; en láttu
mig byrja aftur! Taktu mig bara í skólann! Eg skal vera svo
iöirín sem eg get, og eg skal sitja eftir, þegar hinir fara, og
lesa og læra enn þá meira.“
„Nei,“ sagSi skólameistari, „nú er þaö of seint aö koma meö
þvílíkt bull.“ — Og svo fór hann inn og skelti huröinni í lás.
En drengurinn stóS fyrir utan og baröi á dyrnar og hann
hljóp i kring og baröi meö báöum hnefunum á bakdymar, og
hann fór aftur aS framdyrinu og baröi létt og auömjúklega
aS dyrum; en alt kom fyrir ekki. Þá ætlaöi hann úrvinda af
þreytu og gráti aö halla sér upp aö skólamúrríum; en þá tók
skólinn á rás og fór aö hlaupa, og harSara og harSara hljóp
hann, og drengurinn elti hann og hljóp og hljóp og hljóp —
þangaö til hann vaknaSi. —
Hanrí lá þá í rúmi sinu; fyrir utan var ekki oröiS alveg
bjart enn þá. ÞaS var slokknaö á næturlampanum, og klukk-
an var einmitt aö slá, og alt þetta haföi þá aö eins veriö
draumur. En drengurinn kallaöi upp yfir sig glaöur: „Pabbi,
mamma! Nú skuluö þiö heyra, hvaö mig dreymdi! Ó, eg vil
svo gjarna, svo gjarría fara i skóla.“