Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 21

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 21
Júlagjöfin 19 þessum stórfeng-ilegii tímum. Og þá ætla eg aö segja ykkiír frá Frökkum á bæn. Á kné. Ef til vill eruö þiö eigi vön því aö hugsa ykkur þá þjóð á bæn. Fer þaö orð af Frökkum, aö þeir séu litið trúhneigöir. „Viö höfum látist vera verri en við erum í raun 0g veru,“ sagði kastalastjórinn í Verdun viö mig. „Núna krýpur öll þjóðin á kné í bæn.“ „Þér teljið þá gott og gagnlegt aö þjóöin hafi trúarbrögö, falli á kné og biöjist fyrir?“ — „Sannkristinn maöur er besti hermaðurinn," svaraöi hann. Við sátum saman, dálítill hópur af herforingjum, í djúpri holu 20—30 metra niöri í jörðinni. Alt voru það menn, er höfðu verið með allan tímann í hinni löngu fjögra ára styrj- öld, sumir særst bæði tvisvar og þrisvar, og allir höföu þeir |)rásinnis staöið augliti til auglitis viö dauöann. Þeir litu nú allir upp á kastalastjórann, eins og þeir vildu samsinna orð- um hans. „Það er eigi að eins „Marseillaisen" sem hefir hljómað út yfir vígvellina,“ mælti gamall hersir (oberst), er bar eitt hinna elstu ættarnafna Frakklands, og var Norinannaættar. „Við skulum ganga irin í kapelluna og spjalla viö prestinn,“ mælti kastalastjórinn. „Hafiö þið líka kapellu hérna niöri í jöröinni ?“ spuröi eg. „Viö höfum líka kvikmvndahús,“ svaraöi hann og hló eins og ])essir léttlyndu Frakkar einir geta hlegið. „Þaö liggur rétt viö kapelluna og sjúkrahúsiö. Guð vill ekki aö vér skul- um aö eins hugsa um bardaga og sár og hörmungar og dauða. Við megum líka hlæja. Og þess gerist líka þörf hérna hjá okkur. En satt er þaö, að viö hlæjum minna núna en á friðarár- unum.“ Jú, vist var þar bæöi kapella og prestur. Og presturinn var sannarlega hreykinn af kirkjunni sirini. í tómstundum sínum höföu hermennirnir skreytt hana á ýmsa vegu. Með lífshættu höföu þeir bjargað bæöi altari og prédikunarstól úr einhverju sundurskotnu sveitaþorpiriu. „Og eg hefi alveg húsfyllir," sagöi presturinn og hló. „Já, mig hefir heldur aldrei vantaö kórsveina né söngvara. Her- mennirnir mínir hafa hvorki 'gleymt barnatrú sinrii né söngn- um frá bernskuárunum.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.