Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 23

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 23
Jólagjöfin 21 þessari stóöu 3 hermenn meö hríöskotabyssu til þess aö skjóta flugvélar. Virkisstjórinn mælti: í hörðustu skothríöinni í gær stóöu 2 hermenn hérna í hol- unni, allan tímann. Eg hélt, aö þeir væru báöir fallnir. Seint í gær komst eg upp úr virkinu aðra leiö, er skothríöinni slotaöi. Og þar stóðu þá báöir piltarnir enn? — Þeir höföu eigi beðið urn lausn né leitað hlífðar í holunni þarna, tæpa 10 metra frá þeim. Þeir sögöust hafa átt aö gæta að flugvélum, — og svo stóðu þeir þarna allan daginn!" Djúpar holur eftir sprengikúlur sýndu glögt, hve hætt þessir tveir hermenri höföu veriö staddir. Tveir grafkrossar yfir föllnum félögum voru næstu grannar þeirra. Allar hinar graf- irnar voru hræröar saman í einn graut. Af og til komu sprengikúlur hvinandi og ýlfrandi í loftin'u í dag líka. En hermennirnir gáfu eigi óvættunum neinn gaum. Þeir gengu að verki sínu, reyktu, spjölluöu og hlógu, eins og ekkert væri um aö vera. Hvaö stoðaði það aö hlaupa í felur í hvert eitt sinn! Dauðann ber einhverntíma að höndum hvort sem er, og hermannsdauðinn er eigi verri en hver arinar dauöi. Niðri í virkinu störfuöu menn eins og í stórri mauraþúfu. Þar voru ótal göng og krókar og kimar, sumir 10, aörir 20 og nokkrir jafnvel 40 metra niöri i jörðinni. Þaö var heil borg þarna niðri, meö rafljósastöð, vatnsveitu, símastöð, þvotta- húsi, svefnsölum, borösölum, smiöju og trésmíðaverkistofu, sjúkrahúsi og samkomusal. t þessum sal sást merkið Y. M. C. A. (Young Mens Christian Association = K. F. U. M.). Sést merki þetta um viöa veröld og eigi hvað síst í Frakklandi nú á dögum. Það er lika krossmerki. — Hermaður með silfurkross á bririgunni heilsar kastalastjór- anum. Það er presturinn. Hann langar til aö sýna okkur kirkj- una sina. Inni í steinsteypuhólfi einu stóðu nokkrir hermerin og negldu og hömruðu. Þeir höföu verið aö verki í allan gærdag, meðan skothríöin stóö, og kepst við svo hægt væri að vígja kapelluna. „Mig vantar fáeina altaris-stjaka,“ sagði prestur. „Þá skuluð þér fá,“ svaraði kastalastjórinn. „Látið mig aö eins vita, ef yður vantar eitthvað." Presturinn hérna sagði okkur sömu söguna og Verdun-prest-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.