Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 36

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 36
34 Jólagjöfin Sagan byrjar — ja, hvenær byrjaöi hún eiginlega?------------- ÞaS var eins og þau heföu frá upphafi veriö ætluS hvort öSru — þau tvö! Annars réSi maSur sjálfur minstu um ráSahag sinn í þá daga. ÞaS voru ættingjarnir, sem réSu þeim málum til lykta, meS miklum bollaleggingum og samningum um heim- anmund og morgungjafir. En því ánægjulegra var þaS, er ungu hjónaefnin voru samhuga, eins og hér var. Þau höfSu leikiö sér saman frá barnæsku og þektu eiginlega enga aöra, og aldrei höföu þau skiliö, nema eins árs tíma, er hann var viS húsagerS í öSru þorpi — hann var sem sé steinsmiSur. Og þegar hann kom heim og þau fundust aftur, voru þau hvort öSru eins og ný-útsprungnar rósir, — reyndar hin sömu og áöur, en þó alt önnur og óumræöilega unaösleg. Og hví skyldu þau þá ekki halda brúSkaup! Og svo gerSu þau þaS — efndu til ágætrar veislu, þar sem allir nágrannarnir voru boönir og allir í skínandi skapi, bara af því aS sjá fallegu ungu brúShjónin svo hamingjusöm. Mundi nokkur hafa veriS hamingjusamari hér á jörS, en þau tvö! Aldrei hafSi Daníel gengiS glaSari en nú aS húsa- byggingunum; hann hugsaSi sem svo, aS þeir, sem í húsunum ættu aö búa, ntundu ef til vill vera álíka gæfusamir og hann og Súsanna voru í litla hvita húsinu þeirra í Kedronsdal. Og oft lagöi Súsanna handleggina um hálsinn á Hjálmu sinni og hvíslaöi því aS henni, aS h ú n þekti þann, er væri lang-besti maBur í heimi. Og varla gat hún fengiS af sér aS stíga fæti á smáblóm í haga, því aö veriS gæti aS hún yröi þar ný- kviknaöri lífsgleöi aö bana. — Menn furSuSu sig á þvi, aS þeint skyldi aldrei verSa sundurorSa; en ungi steinsmiöurinn brosti: hver skyldi geta fundiö upp á aS atyrSa svo yndis- lega smá-hind, meS svo stór og spyrjandi augu? — og þetta var rétt lýsing á Súsönnu. Og á hinn bóginn hugsaöi húri meö sér: um hvaS ættum viö Daníel aö jagast, viö sem erum sam- mála um alt! Og ekki sjatnaSi ánægjan viS þaS, aS næsta ár var kominn ofurlítill Daníel í faSm Súsörinu. Þess vegna var þaS, aS enginn vildi verða til aS segja henni tiöindin, þegar þau gerSust. ÞaS haföi aldrei komiS fyrir áöur, aö henni segöi hugur um óorSna hluti. En einn morgun vildi hún ekki aö hann færi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.