Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 38

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 38
36 Jólagjöfin hinna limlestu. ÞaS var tekiS til aö- ryíija og grafa, og met5 skelfingu og sorg báru menn þaöan blóöi-drifnar leifar þess, er veri'S höf'ðu bústaSir lifandi mannssálna. Likams-leifar Daniels fundu þeir eirinig. — Um margra ára skeiS var hans minst, þessa ógurlega refsidags í Silóam, er átján menn biSu þar bráSan bana meS svo sviplegum hætti. Fregnin barst hljóSlega og meS andvörpum út um Kedrons- dal, og þó ekki til h e n n a r, er sárast var særS. „Seg þú henni þaS“ — „nei, gjör þú þaS heldur", — en enginn hafSi skap til þess, því þeir hugSu aS þaS mundi verSa henni aS bráSum bana. Um þaS leyti, er hún vænti hans heim, stóS hún í dyrunum og horfSi niSur eftir veginum og sagSi viS Daníel litla, hvert sinn er einhver kom, aS ekki væri þaS pabbi — hvaS mundi tefja hann? og hafSi hann þaS eftir henni svo vel sem harin gat. ÞaS var fariS aS rökkva, er þeir komu, og þegar hún sá aS þeir báru á milli sín fjalagrind, sem líndúkur var breidd- ur yfir, þá varS henni þaS ljóst, aS hún mundi aldrei sjá Daníel framar. Hún hafSi reyndar vitaS þaS frá því er hún vaknaSi um morguninn. Hún hafSi séS hann í draumi — dá- inn. Þá furSaSi hve vel hún bar sig; en svo er oft um litlar og veikbygSar konur. Þetta kom henni ekki heldur á óvart. Og aV kveiria og kvarta — ekki mundi þaS bæta úr. Upp frá þessu vann hún baki brotnu, seint og snemma; henni fanst þaS fróun. Hún dró saman viSargreinar og kom upp girSingurini um víngarSinn, sem hún og Daníel höfSu ekki komiS í framkvæmd. ÞaS tók tíma — og batt hugsanirnar. En stundum sluppu þær þó inn um girSinguna. Ekki snerust þær svo mjög um þaS, hvar Daníel var. Henni fanst helst sem hann væri alls ekki til, — aS eins skuggi, gleSivana og þjáningalaus, — draumkendur hugarburSur. En um þ a S braut hún heilann, í hverju synd hans mundi hafa veriS fólgiri. Hún var alin upp í þeirri trú, aS velgengnin væri vottur um blessun GuSs, en vofveiflegur dauSi reiSirefsing þaris. MeS hverju hafSi Daníel reitt GuS til reiSi? Henni fanst hún altaf hafa þekt hann, og aldrei nema aS góSu. AS líkindum mundi hanri eitthvaS hafa afbrotiS, þetta eina ár, sem hann var aS heiman. — Þegar þessar hugsanir sóttu aS henni, sat hún löng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.