Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 39
Jólagjöfin
37
um hljóö og hreyfingarlaus og horföi út í bláinn, og þá bar
þaS oft við, aö brunni'S var út í eldstæöinu og Daníel litli oft
búinn aS kvaka til hennar, áSur eri hún raknaSi viS sér.
Og svo misti hún hann lika. Þau höfSu aldrei komiS upp
rimagirSingunni á þakbrúninni, og svo einu sinni þegar hann
var farinn aS staulast einn, hafSi hann klifraö upp á þakiS
— og steypst niSur af. Hún bar hann sjálf út í klappar-gröf-
ina, þar sem þeir höfðu lagt lík föSur hans. — Svona, stóri
og litli Daníel, sofiö nú saman i friði, mælti hún, en svo var
henni lokið og setti aS henrii sáran harm. Þarna viS gröfina
varö henni þaS Ijóst, hve afar-einmaria og umkomulaus hún
var. Heim varö hún aS halda, en hve hræöilega tómlegt þar var!
Eftir þetta átti hún ekki sjö dagana sæla. ÞaS lá við, aö
ættingjarnir væru henni hálf-gramir, þó aö undarlegt væri.
Þeim fanst hún ekki nógu sorgbitin og auömjúk. ÞaS var
gæflyndiö og rósemin í fari hennar, sem þeir misskildu. Hún
haföi eiginlega aldrei haft neitt dálæti á þeim, — engurn, nema
Daníel, og nú var hann horfinn. Sá eini, sem hún leitaði nú
ráöa hjá, var skriftlærSur maSur, sem bjó í næsta húsi, og
hafSi hann oft ympraö á því viö hana, hvort hún vildi ekki
selja honum landskika hennar. Hann taldi henni trú um, aS
Daníel litli hlyti einnig aS hafa syndgaö gegn GuSi, á öðru
tilverustigi, og að hún hlyti sjálf aS vera stórsyndug, þar sem
hún hefði orðiS fyrir slíku mótlæti, sem raun var á orSin.
Og til þess aS sefa reiði GuSs, lét hún hann annast kostulegar
musteris-gjafir og miklar og dýrmætar fórnir, fyrir sína hönd.
Og þessi hjálpsami náungi tók smámsaman meira og meira
af vingarSi hennar aS veSi, svo sem til endurgjalds fyrir alla
greiðviknina, og meS þeim hætti eignaSist hann aS lokum bæSi
hús og land ekkjunnar. Þá sagSi hann henni, aS nú gæti hún
ekki búiS þar lengur, en þaS skildi hún ekki. Daginn eftir kom
sendimaSur frá dómaranum, meS réttarstefnu á leirbroti. ViS
eitt borgarhliðiö fann hún húsið, þar sem hún átti aS mæta.
Um leiS og haria bar þar aS, kemur þar út feit og sælleg ekkja,
meS stóra hringa í eyrum og spyr: Ætlar þú inn til hans? Já
— eSa er ekki svo? svaraSi Súsanna og sýndi henni leirbrotiS.
Hin virti þaS fyrir sér: Nú skil eg ekki, mælti hún; hér eru
víst einhver brögS í tafli; en berSu bara i borSiS, annars
nærSu ekki rétti þínum. ÞaS geröi eg! Súsönnu kom auSvitaS