Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 39

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 39
Jólagjöfin 37 um hljóö og hreyfingarlaus og horföi út í bláinn, og þá bar þaS oft við, aö brunni'S var út í eldstæöinu og Daníel litli oft búinn aS kvaka til hennar, áSur eri hún raknaSi viS sér. Og svo misti hún hann lika. Þau höfSu aldrei komiS upp rimagirSingunni á þakbrúninni, og svo einu sinni þegar hann var farinn aS staulast einn, hafSi hann klifraö upp á þakiS — og steypst niSur af. Hún bar hann sjálf út í klappar-gröf- ina, þar sem þeir höfðu lagt lík föSur hans. — Svona, stóri og litli Daníel, sofiö nú saman i friði, mælti hún, en svo var henni lokið og setti aS henrii sáran harm. Þarna viS gröfina varö henni þaS Ijóst, hve afar-einmaria og umkomulaus hún var. Heim varö hún aS halda, en hve hræöilega tómlegt þar var! Eftir þetta átti hún ekki sjö dagana sæla. ÞaS lá við, aö ættingjarnir væru henni hálf-gramir, þó aö undarlegt væri. Þeim fanst hún ekki nógu sorgbitin og auömjúk. ÞaS var gæflyndiö og rósemin í fari hennar, sem þeir misskildu. Hún haföi eiginlega aldrei haft neitt dálæti á þeim, — engurn, nema Daníel, og nú var hann horfinn. Sá eini, sem hún leitaði nú ráöa hjá, var skriftlærSur maSur, sem bjó í næsta húsi, og hafSi hann oft ympraö á því viö hana, hvort hún vildi ekki selja honum landskika hennar. Hann taldi henni trú um, aS Daníel litli hlyti einnig aS hafa syndgaö gegn GuSi, á öðru tilverustigi, og að hún hlyti sjálf aS vera stórsyndug, þar sem hún hefði orðiS fyrir slíku mótlæti, sem raun var á orSin. Og til þess aS sefa reiði GuSs, lét hún hann annast kostulegar musteris-gjafir og miklar og dýrmætar fórnir, fyrir sína hönd. Og þessi hjálpsami náungi tók smámsaman meira og meira af vingarSi hennar aS veSi, svo sem til endurgjalds fyrir alla greiðviknina, og meS þeim hætti eignaSist hann aS lokum bæSi hús og land ekkjunnar. Þá sagSi hann henni, aS nú gæti hún ekki búiS þar lengur, en þaS skildi hún ekki. Daginn eftir kom sendimaSur frá dómaranum, meS réttarstefnu á leirbroti. ViS eitt borgarhliðiö fann hún húsið, þar sem hún átti aS mæta. Um leiS og haria bar þar aS, kemur þar út feit og sælleg ekkja, meS stóra hringa í eyrum og spyr: Ætlar þú inn til hans? Já — eSa er ekki svo? svaraSi Súsanna og sýndi henni leirbrotiS. Hin virti þaS fyrir sér: Nú skil eg ekki, mælti hún; hér eru víst einhver brögS í tafli; en berSu bara i borSiS, annars nærSu ekki rétti þínum. ÞaS geröi eg! Súsönnu kom auSvitaS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.