Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 44

Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 44
42 Jólagjöfin En hún, sem kom með þennan sólargeisla, hún fékk ekkert um þetta að heyra og enga vitneskju um það. Það var rétt svo, aö þeir vissu við hverja hann átti, — sáu baksvip útslit- innar ekkju, um leið og hún hvarf inn í manngrúann og myrkr- iö, öllum ókunn — nú sem endranær. Eftirmáli. Sólin var gengin til viðar — og það var siðasta sólarlag þessa heims. Gjörvöll gamla jörðin var hrunin til grunna, eins og Sílóams-turninn forðum. Og nú sat h a n n hér aftur — og sá hvað gerðist. Nú sat hann ekki á bekk, þreyttur og í hversdagsklæðum, heldur í dómara-hásæti, skrýddur skínandi geislahjúpi og um- kringdur af heilögum englum. Og allar þjóðir jarðarinnar söfnuðust saman og stóðu nú frammi fyrir hásæti hans, sumir hægra megin og aðrir til vinstri handar. Og þar á meðal var fátæk ekkja. Hægra megin við hásætið stóð hún, án þess þó að hafa athugað það sjálf, og ])að lá við að henni þætti nóg um básúnu-hljóminn, sem hún hafði vaknað við, og svo að verða að standa þarna meðal svo margra — og eiga að mæta fyrir dómi. Þá sneri konungurinn sér að henni og brosti: Blessuð sért þú, mælti hann; eg var hryggur, og þú gladdir mig. Fyrirgefið, herra konungur, sagði konan; það hlýtur að vera einhver annar eri eg, sem þú átt við, — þetta er vafalaust mis- minni; eg er ekki annað en fátæk ekkja, sem ekkert á og hefi víst aldrei séð þig fyr. Vinstri hönd þín vissi ekki hvað hiri hægri gerði. Þú sást mig ekki, en eg sá þig. — Gakk inn í ríki föður míns og skín þar sem sólin. Og einhverja rnunt þú sjá þar, sem þér mun þykja vænt um að finna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.