Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 48

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 48
46 Jólagjöfin fram í stofuna og taka þátt í jólaleiknum. En heyrðu kunn- ingi, þú mátt vara þig að ekki fari eins fyrir þér og fór fyrir mér, ef þú veröur dæmdur til aö telja stjörnur meö einhverri blómarósinni, t. d. henni Sólveigu dóttur hans Gunnars kaup- manns“. Eg brosti aö þessum oröum sýslumanns. Eg haföi heyrt Sólveigu nefnda og þaö meö, aö hún væri fallegasta stúlkan i kaupstaönum, en eg haföi enn ekki séö hana nema tilsýndar á götu. Síöan' gengum viö fram í stofuna. Stúlkurnar voru í fjör- ugum samræöum, þegar viö komum, en þögnuöu undir eins og viö komum inn. Viö buöum þeim gott kveld og óskuöum þeim gleöilegra jóla. Eg leit yfir hópinn, og fór aö viröa stúlkurnar fyrir mér. Þær voru sex auk frúarinnar. Allar voru þær ungar og allar í peysufötum nema ein, sem var í kjól. Búningur þeirra var hinn skrautlegasti: silkisvuntur og silkislifsi, armbönd og brjóstnælur og perlum settir hárkambar. Þegar eg var búinn aö athuga búninginn fór eg aö viröa þær fyrir mér nákvæmara. Allar voru þær snotrar en sviplitlar og atkvæöalausar eftir útlitinu aö dæma. Einna starsýnast var mér á þá sem var á kjólnum. Þaö var meðal stúlka á hæð. dökkhærö, meö gáfuleg augu og lundfestu í svipnum. Andlitið var frítt og bjart yfir því, og hálsinn mjallahvítur og skar vel af við dökkan kjólinn. Seinna um kvöldiö vissi eg aö þaö var Sólveig dóttir Gunn- ars kaupmanns. Rétt á eftir að viö komum í stofuna byrjaöi leikurinn. Stúlk- urnar voru sjö, en viö karlmennirnir ekki nema fimm: viö sýslumaður og skrifari hans, sem Björn hét og svo tveir versl- unarþjónar, sem boönir höfðu verið og komu rétt á eftir okk- ur inn í stofuna. Til þess að gera töluna jafna var frúin með okkur piltun- um. Leikurinn var hinn fjörugasti. En mörg uröu hryggbrot- in og þar af leiðandi margir pantarnir, enda jókst gleðin og hláturinn um allan helming þegar farið var að dæma. Ekki man eg hvað eg átti að leysa margar þrautir, en eg man altaf eftir einu og þaö var þaö að eg áttj að telja stjörnur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.