Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 51
Jóiagjöfin
49
um á ferSum sínum um Suöurálfu; fyrsti hópurinn, sem hann
hitti, var á hæS einni, og er sagan, sem hér fer á eftir, tekin
úr riti hans „Dýralifið“.
„Eg haföi komiö auga á hina stórvöxnu karlapa, en langt
tilsýndar hafSi mér sýnst þeir vera stórgrýti, enda eru þeir
mjög likir stórum steinum langt til aS sjá. En þegar eg færS-
ist nær, sá eg aS mér hafSi heldur en ekki missýnst, þetta var
mikill apahópur, sem tóku nú aS gelta aS okkur. Allir aparnir
sneru til okkar, aS undanskildum apahvolpunum, sem héldu
áfram aS leika sér eins og engin hætta væri á ferSum. Þar
voru og nokkrar apynjur, sem gátu ekki hætt þeirri iöju, sem
þær sýnast hafa einna mestar mætur á, en hún er sú, aS tina
óværö úr hinum loönu feldum karlapanna. ÞaS er mjög lik-
legt aö hópurinn heföi staraS þannig á okkur mjög lengi, ef
viö heföum ekki haft meS okkur tvo afbragSs fjöruga og
fallega mjóhunda, sem voru vanir viö aö reka hýenur út úr
liolum sinum og tuskast viö refsbræöur (sjakala). Þeir fóru
undir eins aS gelta, þegar þeir heyrSu til apanna og komst þá
þegar hreyfing á allan apahópinn. Aparnir höföu auö-
sjáanlega álitiS, aS hæöin mundi ekki veröa þeim nógu ör-
ugt vígi og runnu þeir nú allir í einum hnapp fram meS hæö-
arbrúninni, uns þeir hurfu okkur. En þegar viS komum fvrir
hæöina, sáum viö, okkur til mikillar undrunar, hvar allur
hópurinn stóö upp í þverhnýptum og háum hamri. Viö gát-
um ekki séö, hvernig dýrin gátu haft fótfestu og var þaö
líkast því aö þau væru límd viS hamarinn. En þetta var meiri
freisting fyrir veiSimannseSliS i okkur en viS gátum staSist.
Viö vilduni þvi skjóta, til þess aS sjá hvaö hópurinn tæki til
bragös, jafnvel þótt hamarinn væri hærri en svo aS hugsanlegt
væri aö viS gætum hæft þá. Áhrifin, sem fyrsta skotiö haföi
á hópinn uröu meiri en viS höföutn getaS búist viö. Allur
bópurinn rak upp óp mikiö og tók á rás fram hamarinn. Runnu
aparnir eins jafnt og hratt og þeir gengu niöur á jafnsléttu,
og þó gátum viö ekki meS nokkru móti séS, hvernig þeir gátu
baft fótfestu. Örmjó brún, sýndist vera þeim hin greiöfærasta
gata. Þeir linuöu aldrei á sprettinum í hamrinum, nema þar
sem þeir urSu aS fara eins og um þrjár stikur niöur á viö
og svo um þrjár stikur aftur upp eftir hamrinum. Viö skut-
um sex skotum, en okkur var ógerningur aö miSa rétt, enda