Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 51

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 51
Jóiagjöfin 49 um á ferSum sínum um Suöurálfu; fyrsti hópurinn, sem hann hitti, var á hæS einni, og er sagan, sem hér fer á eftir, tekin úr riti hans „Dýralifið“. „Eg haföi komiö auga á hina stórvöxnu karlapa, en langt tilsýndar hafSi mér sýnst þeir vera stórgrýti, enda eru þeir mjög likir stórum steinum langt til aS sjá. En þegar eg færS- ist nær, sá eg aS mér hafSi heldur en ekki missýnst, þetta var mikill apahópur, sem tóku nú aS gelta aS okkur. Allir aparnir sneru til okkar, aS undanskildum apahvolpunum, sem héldu áfram aS leika sér eins og engin hætta væri á ferSum. Þar voru og nokkrar apynjur, sem gátu ekki hætt þeirri iöju, sem þær sýnast hafa einna mestar mætur á, en hún er sú, aS tina óværö úr hinum loönu feldum karlapanna. ÞaS er mjög lik- legt aö hópurinn heföi staraS þannig á okkur mjög lengi, ef viö heföum ekki haft meS okkur tvo afbragSs fjöruga og fallega mjóhunda, sem voru vanir viö aö reka hýenur út úr liolum sinum og tuskast viö refsbræöur (sjakala). Þeir fóru undir eins aS gelta, þegar þeir heyrSu til apanna og komst þá þegar hreyfing á allan apahópinn. Aparnir höföu auö- sjáanlega álitiS, aS hæöin mundi ekki veröa þeim nógu ör- ugt vígi og runnu þeir nú allir í einum hnapp fram meS hæö- arbrúninni, uns þeir hurfu okkur. En þegar viS komum fvrir hæöina, sáum viö, okkur til mikillar undrunar, hvar allur hópurinn stóö upp í þverhnýptum og háum hamri. Viö gát- um ekki séö, hvernig dýrin gátu haft fótfestu og var þaö líkast því aö þau væru límd viS hamarinn. En þetta var meiri freisting fyrir veiSimannseSliS i okkur en viS gátum staSist. Viö vilduni þvi skjóta, til þess aS sjá hvaö hópurinn tæki til bragös, jafnvel þótt hamarinn væri hærri en svo aS hugsanlegt væri aö viS gætum hæft þá. Áhrifin, sem fyrsta skotiö haföi á hópinn uröu meiri en viS höföutn getaS búist viö. Allur bópurinn rak upp óp mikiö og tók á rás fram hamarinn. Runnu aparnir eins jafnt og hratt og þeir gengu niöur á jafnsléttu, og þó gátum viö ekki meS nokkru móti séS, hvernig þeir gátu baft fótfestu. Örmjó brún, sýndist vera þeim hin greiöfærasta gata. Þeir linuöu aldrei á sprettinum í hamrinum, nema þar sem þeir urSu aS fara eins og um þrjár stikur niöur á viö og svo um þrjár stikur aftur upp eftir hamrinum. Viö skut- um sex skotum, en okkur var ógerningur aö miSa rétt, enda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.