Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 57

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 57
J óiagjöfin 55 liún hafði þolað strit og sorg, og að síðustu miklar líkamleg- ar þjáningar. Hún sofnaði, og vinir okkar, sem yfir henni höfðu vakað, skildu' á milli með því að slíta lífþráðinn sundur, og vöktu hana þvi næst bliðlega, og hún leit upp og brosti mjög yndis- lega framan í góðlegt andlit þess, er laut yfir hana. Hún lá þar sæl og ánægð, uns hún tók að furða sig á því, að þessi ókunnugu andlit skyldu vera kringum hana í stað hjúkrunar- kvennanna og vinafólksins, er hún hafði séð síðast. Hún spurði, hvar hún væri, og þegar henni var sagt það, kom undrunar- svipur og löngunar á andlitið, og hún beiddist að fá að sjá vini sína, þá er hún hafði yfirgefið. Henni var veitt það, og hún leit á þá gegnum huluna og hristi höfuðið dapurlega. ,,Ef þeir gætu að eins fengið að vita,“ mælti hún, ,,hve laus eg er nú við allar þjáningar og hve mér liður vel. Getið þið ekki sagt þeim það ?“ Við revnd- um það, en ekki heyrði nema einn af þeim til okkar, hvgg eg, og það mjög óljóst, og bráðlega þóttist hann sannfærður um, að það hefði verið tóm ímyndun; Við fórum með hana þaðan, og síðan, er hún var orðin nokkuð styrkari, fórum við með hana inn í barnaskóla, þar sem litli drengurinn hennar var, og þegar hún sá hann, varð gleði hennar meiri en svo, að því verði með orðum lýst. Hann hafði farið yfir um nokkrum árum á undan henni, og hafði veriö látinn í þennan skóla, og hafði átt þar heima síðan. Nú V'arð barnið kennari móður sinnar, og það var fögur sjón að sjá. Hann leiddi.hana um skólann og vellina og sýndi henni ýmsa staði og skólabræður sína, og alla þá stund ljómaði fögnuðurinn af andliti hans, og sama var að segja um and- lit móðurinnar. Við yfirgáfum hana í bili, og þegar við komum aftur, fund- um við þau sitjandi i laufskála; hún var að segja honum frá þeim, sem hún hafði skilið eftir á jörðunni, og hann var að segja henni frá þeim, sem komnir voru á undan og hann hafði hitt, og frá æfi sinni í skólanum, og við áttum fult í fangi með að slita hana burt frá honum, en lofuðum henni því, að hún skyldi fá að koma bráðlega aftur og oftlega til hans. Þetta sinn gekk nú eins og þegar best lætur, og svona geng- ur oft; en stundum fer alt öðruvisi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.