Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 63

Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 63
Jólagjöfin 61 hina vísin'dalegu hliS málsins, en öllu meiri á hina hagkvæmu notkun þess árangurs, er hinir mestu búshido-fræSingar hafa fengiS af rannsóknum sínum. Búshido-sinnar halda því rikt fram, aö oss beri að líta fyrst og fremst á hinar björtu hliöar lífsins, þeir eru og bjartsýnis- menn í húö og hár. Þeir neita samt ekki, aö lífiö.geti haft tölu- veröar skuggahliöar, en segja sem svo, að vér þurfum ekki að vera að slíta oss út á því að leita þær uppi, þær leyni sér ekki. Hins vegar getum viö gefiö oss alla viö því aö svipast um eftir sólskinsblettunum í lífinu, enda sé þaö oss miklu hollara, bæöi sál vorri og líkama. Og ef vér ætlum, segir Japaninn, er lifir og hrærist í Búshido, aö lifa hamingjusömu lifi, þá verðum vér að hafa fyrst og fremst gát á sjálfum oss, daglegri breytni vorri. Og það er ekki nóg, að vér lifum siösömu og heiðarlegu lífi, sem kallað er, heldur verðum vér aö lifa samkvæmt vissum reglum. Og ef vér lifum eftir Búshido-reglunum, segja þeir, sem reynt hafa, getum vér, aö heita má, lagt undir oss allan heiminn, ])aö er aö segja þann heim, sem vér höfum nokkuð saman við að sælda. Hafiö ]^ér ekki tekið eftir því, aö sumir menn eru svo af guöi gerðir, aö öllum mönnum líöur vel í návist þeirra? — Þetta kemur til af því, aö þeir hafa þaö sem kallað er hiö persónulega áhrifamagn. En hvernig stendur á því, aö þeir hafa þetta sérstaka áhrifamagn? Það stendur svo á því, aö þeir lifa því hugsanalífi, sem veldur engu ósamræmi né trufl- un og aka seglum eftir vind’, ekki aö eins-í athöfnum og orð- um heldur einnig í hugsuimm sínum. Ein af höfuðreglum Búshido er sú: aö mönnum beri að forðast eins og heitan eld, að kornast nokkru sinni í ilt skap. Aö vera í örgu og illu skapi, segja Búshido-menn, er ekki aö eins hin mesta ósvinna og ekki sæmandi siðuðum mönnum, heldur er það hreinn og beinn óþarfi, og hið heimskulegasta, sem vér getum gert. Tökum dæmi: Maöur kemur til vinnu sinnar, þar sem hann verður að vinna meö ýmsum öðrum, sem eru ekki, vér skulum segja heima í Búshido, og eru þar af leiðandi ekki eins reynd- ir né greindir og hann. Þeir eru ef til vill eitthvaö önugir, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.