Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 64

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 64
Ó2 Jólagjöfin hann lætur sem hann hvorki heyri þaö né sjái, og þó þeir hreyti í hann einhverjum ónotum, þá athugar hann fyrst og fremst, hvort ekkert sé þaö að finna í orðum þeirra. sem unt er að færa á betri veg og snúa þvi annað hvort upp í gam- an eða þá taka það sem græskulaus ónot. Og ef hann er nógu staðráðinn i því, að láta ekki aðra ráða yfir skapi sínu, fer ekki hjá því að hann finnur eitthvað það, sem hann getur hengt hatt sinn á, og eins og helt inn i samverkamenn sína góðlátlegri kátinu og fjöri. En fari svo, að honum renni í skap við þá, verður hann að íorðast það eins og heitan eldinn, að láta þá verða vara við það. Hann verður þá að gera sér upp stillingu og ástúð í garð samverkamanna sinna. Hann verður að láta sem hann hafi ekki tekið eftir því, sem þeir sögðu, að vera við þá alveg eins og ekkert hafi ískorist. En þetta er ekkert annað en hræsni og yfirdrepsskapur, segja menn og það er hverju orði sannara. En þetta er sú tegund hræsninnar, segja Búshido-sinnar, sem hverjum mann.i er leyfileg. Vér megum látast vera eins góðir og vér viljum verða, ef vér gerum það aö eins í þeim tilgangi, að gera bæði sjálfa oss og aðra að nýjum og betri mönnum. Hins vegar er sú hræsni óalandi og óferjandi, sem miðar að því að gera öðr- um mönnum ilt. Ef vér eigum við einhver örðug kjör að búa og höfum til dæmis orðið fyrir vonbrigðum, þá megum vér aldrei láta á því bera. Og vér verðum að ganga feti framar, vér megum varast að hugsa nokkuð um það. En það er nú hægara sagt en gert, hugsa menn. En Búshido-maðurinn er ekki á því, hann álítur að þetta sé vinnandi vegur. Hann segir að það sé eng- inn annar vandinn en fá vald, eða réttara sagt, að vér tökum oss það vald vfir hugsunum, sem oss ber að guðs og manna lögum. En það er nú þrautin þyngri, segja flestir. Vér höfum — segja menn — oft verið að berjast við að hafa einhvern hemil á hugsunum vorum, og þvi meira sem vér höfum lagt oss í framkróka og strítt við hugsanir vorar, því meira sýnast þær hafa ærst og ærslast. Þær hafa verið komnar út í buskann, þeg- ar vér héldum að vér hefðum nú fyrst náð verulegu tangar- haldi á þeim. Og hversu oft höfum vér ekki orðið aö taka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.