Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 65

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 65
J oiagjöfin 6 3 undir meö hinum mikla lærisveini Shri Krishna, Arjuna, þar sem hann segir um hugsanirnar: „Þær veröa ekki tamdar frent' ur en vindurinn'*. En Búshido-maöurinn er á ööru máli, hann segir aö þessi óhemjuskapur hugsananna komi til af því aö vér beitum helst til lítilli skynsemi viö þær og tökum beislið fram af þeirn í staö þess að hafa þær beislaðar og vera húsbændur á heimili voru. Hann mundi segja eins og skáldiö: „Trúöu ekki á tudda náö, taktu um horn á bola.“ Þaö er ekki til nokkurs hlutar að reyna aö konia sér í mjúkinn hjá hugsununum og l)iöja þær ásjár eða miskunnar. Þær kvelja oss stundum alveg miskunnarlaust, ef vér tökum ekki duglega í taumana. En hvernig eigum vér aö fara að því aö taka duglega í taumana? Búshido hefir svarið á reiðum höndum: „Breyt þú viö hugs- anir þínar eins og þær hafa breytt viö þig. Þú hefir verið á- nauðugur þræll þeirra hingað til, en ger þú þær að ánauð- ugum þrælum þínum, eöa ef til vill væri réttara að segja, að þörfum þjónum." Vér skulum gera ráö fyrir því, aö þú hafir reiöst. Umhugs- unin um reiðina veröur til þess aö kvelja þig eftir á. Þú sérð eftir því sem þú hefir sagt í reiði og þér vex ef til vill gremj- an við andstæðing þinn, sökum þess að hann hefir sagt við ])ig hitt og þetta, bæði satt og ef til vill ósatt, sem þér feárnaði. Þú rifjar þetta hvað eftir annað upp fyrir þér og lætur það raska ró þinni timum saman. Hvað áttu nú til bragfðs að taka ? Þú skalt hugsa þér hugsanirnar, sem ákveðnar verur, því að þær eru það. Það er hverju orði sannara, að husanirnar eru hlutir, og meira en það, því að þær eru verur, verur sem eru verkamenn í víngarði tilverunnar og koma margfalt meiru til leiðar í heiminum, en allur þorri manna getur gert sér í* hugarlund. Og þegar þú hefir gert þér verulega grein fyrir þessu, skaltu breyta við þær eins og hverjar aðrar verur. Þeg- ar nú endurminningin um reiðina eða missættið kemur upp i huga þinum, þá skalt þú segja sem svo: „Heyrðu nú þarna endurminning um reiðikastið ; hvað vilt þú eiginlega segja ntér, og til hvers treður þú mig svona urn tær og ónáðar mig fram úr hófi ?“ Þegar nú endurminningin hefir sagt þér frá aöalatriðunum, verður þú að taka frarn í fyrir henni, því að öðrunt kosti þagnar húu ekki, en heldur áfrarn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.