Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 67

Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 67
Jólagjöfin 65 skalt þá ekki bera neitt á móti því, sem hún segir, en bi'Sja liana aS fara nú og koma öllti því í framkvæmd, sem hún sér aS getur orSiS þér og öSrum til góSs, og fyrirmuna al- veg kvíSanum og óróseminni aS komast aS þér og draga úr þér kjarkinn. Svo heldur þú áfram vinnu þinni og lætur — sem ekkert hafi ískorist. Hugsanirnar, er hafa fengiS skipun um aS vinna fyrir þig og koma því í framkvæmd, sem þú þarft aö fá gert, vinna nú baki brotnu og hlýSa þér eins og her- menn foringja sínurn. Sjálfar hafa þær engan annan vilja, segir Bushido en þann vilja, sem þær fá frá oss mönnum, og vér látum þeim í té, annaS hvort vitandi eSa óafvitandi. Annars segir Bushido, aS hugsanirnar séu til. Þegar vér hugsum einhverja hugsun, þá sé ekki svo að skilja, aS vér sköpum hugsunina, heldur aS vort andlega auga hafi séS hana í hinum ósýnilega heimi og þá segjum vér, aS oss hafi dottiS þetta í hug. Þetta kemur aS nokkru leyti heim viS þaS, sem dulspekin fræSir oss um, þvi aS hún segir aS efniS, sem hugsanagerfiS er úr, sé til, en mótist ekki eSa taki á sig ákveSna lögun fyr en þaS verSur fyrir áhrifum hugans. En dulspekin segir líka aS allur fjöldi manna hugsi aS jafnaSi ekki nýjar hugs- anir, heldur aS eins þær hugsanir, sem fyrir eru og huigsaSar hafa veriS af þeim mönnum, sem hafa haft hug og dáS í sé/ til þess aS hugsa frumlegar hugsanir. En þeir menn eru til- tölulega fáir. Menn verSa aS hafa reglulegar iSkanir um hönd til þess aS geta náS fullkomnu valdi á hugsunum eða yfirráSum, og láta sér aukast þrek og krafta aS hverju, sem þeir ganga. Og til þess, aS menn geti fært sér lífiS reglulega í nyt, og lifaS hamingjusömu lífi, sem vér köllum, hefir Búshido þessar sex reglur, sem menn eiga aS fara eftir daglega. Og þaS segja' Búshido-menn, aS viljamagTi manna og andlegt þrek og þrótt- ur tifaldist, þó þeir fari ekki eftir þessum reglum, nema um tveggja mánaSa tíma. Reglurnar eru þessar: 1. Vertu altaf þolinmóSur, hvaS sem í kann aS skerast. 2. Vertu alt af vinsamlegur í viSmóti, viS hvaS sem þú átt aS búa. 3. Vertu rólegur og stiltur, hvaS sem á dynur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.