Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 71

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 71
Jólagjöfin 69 að sjá hve fögur umger'ö var þarna reist um hiö mikla mót hreystinnar og hins líkamlega atgerfis, — sem sé viö sjálfa opnunarhátíðina, Hún var í rnínum augum mjög hátíðleg, þrátt fyrir það þó að þeir, sem verið höfðu við leikana í Stokkhólmi segi, að mikið hafi á vantað, að hún jafnaðist á við opn- unarhátíðina þar. Á sá munur ef til vill rót sina meira að rekja til áhorfendanna, en hinna, sem að stóðu, því bæði voru áhorf- endasvæðin þunnskipuð og eins hitt, að hin hátíðlega stund virtist ekki hafa nein veruleg áhrif á áhorfendurna. En í Stokk- hólmi var „fult hús“ hrifinna áhorfenda, sem lét fögnuð sinrr og hrifningu óspart i ljós. Stadion eða aðalleikvöllurinn, er skamt utan við borgina Antwerpen (eða Anvers/sem hún kallast líka), suðvestanmegin. Snúa end- arnir (bogarnir) í suðaustur og norðvestur. Við suðaustur end- ann og suðvestur hliðina eru vellir, sem heyra undir Stadion (æfingavellir fyrir alls konar útiiþróttir, kappleikavellir fyr- ir Lawn-tennis, Hockey o. fl.) og er þessu öllu mjög prýði- lega fyrir komið, með girðingum — aðallega úr vírnetum og trjáröðum — á milli; ennfremur eru þarna veitingatjöld og söluturnar, með sinum venjulega varningi. Þrátt fyrir alt þetta er landrými samt nóg. Að norðaustur hliðinni liggur gata og að norðvestur endanum einhvers konar garður. Utan um alt Stadion-landið liggur há járngirðing. Sjálf er bygging- in öll hvít að utan og mjög stórfengleg. Hún er sporöskju- löguð eins og venja er til, og eru turnbyggingar sín hvoru megin suðaustur bogans. Á austur-turninum, sem var öllu minni og ferhyrndur, var Stadion-klukkan, á miðju þilinu, sem inn vissi. Þar var og sigurfáninn dreginn upp. í suðurtum- inum var skrifstofa framkvæmdarnefndarinnar (uppi), þar voru svalir, sem ágæt yfirsýn var frá út yfir völlinn, var þar uppi bjalla sú, sem hringt var við byrjun síðasta hrings, í öll- um hlaupum, sem voru lengri en einn hringur. Niðri var salur allstór og mjög hár undir loft. áttstrendur, og voru Olymps- leikar þeir, sem háðir hafa verið síðan þeir voru endurvaktir, skráðir þar með stórum, gyltum stöfum, einn á hverju þili; en á þilinu, sem inn að leikvellinum vissi voru dyr, og var þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.