Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 72

Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 72
7° Jólagjöfin ekkert letraö. Þaö þótti mér skrítiö, aö þarna voru leikarnir 1906, i Aþenu, ekki taldir meö, en leikarnir sem haldast áttu i Berlín 1916 aftur á móti taldir, en sett ? þar sem viö hina stóö borgarheitiö (sem þeir voru haldnir í). Skýröi eg þaö þannig fyrir mér, aö leikarnir 1906 voru ekki i raun og veru O 1 y m p s k i r leikar. Olympska tímabilið var 4 ár, og áttu þeir að haldast einu sinni á þeim tíma, en leikarnir 1906 voru haldnir á 2. ári eftir reglulega leiki. Aftur voru leikarnir sem haldast áttu 1916 reglulegir Olymskir leikar, en féllu niöur vegna styrjaldarinnar, eins og rnenn vita. Til beggja handa við sal þennan voru búningsherbergi íþróttamannanna — uppi og niðri — og lágu dyr úr þeim inn í salinn, og svo úr honum út aö leikvellinum. Uröu íþróttamennirnir þvi, er þeir fóru út á völlinn eða inn af honum, að fara gegn um sal- inn og svo gegnum jarögöng, sem lágu undir hlaupabraut- ina. Áttstrendi salurinn var því nokkurs konar miöstöö íþrótta- mannanna. Var oft gaman og fróðlegt aö koma þar inn, eink- anlega á milli kappleikja, þegar einn flokkurinn kom inn og annar fór út. Viö hliðina á þessum sal, er gangur, þvert í gegn um bygginguna. Var sá gangur aðallega notaöur af þátt- takendum og dómurum. Langhliðin suövestanmegin er öll yfir- bygö og með lofti (balkon). Á efri hæöinni eru öll bestu sætin og konungsstúkan fyrir miöjunni. Þar eru og stúkur fyrir boðs- gesti. Niðri eru: á úthliöinni skrifstofur (blaðamanna, leik- stjórnar) og fleiri nauðsynleg herbergi, þar á meðal stór veit- intra- og borösalur ; að innan verðu : fyrir miðjunni blaðamanna- stúkurnar og svo sæti, sem almenningur hafði aögang aö. í norðvestur enda byggingarinnar var annar gangur, sem lá inn að leikvellinum. Hann var næstum aldrei notaöur. Gagnstæða hliðin (norðaustur) var að eins að nokkru leyti yfirbygö; voru um 70—80 metrar á miðri langhliðinni yfirbygðir. Þar voru sæti söngflokkanna (belgiska og sænska) suma dagana. En aðallega voru þar sæti fyrir almenning. Milli þessara bygg- inga voru á báðum endum (bogunum) súlnaraðir úr steinsteypu og hvíldi ofan á súlum þessum steinbogi mikill, láréttur, og var hann áfastur við aöalbygginguna suðvestan megin. Á austurhorninu slitnaði súlnaröðin á klukkuturninum, sem stóð þar einstakur 0g dálítið utar en súlurnar. Var þar út-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.