Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 78

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 78
76 Jólagjöfin „tíma“ þeir — hlaupararnir — fá. ÞaS er ys og þys í kring um mig; hver talar upp i annan, •— ensku, sænsku, frönsku, flæmsku og hver veit hvaö, — enskan og sænskan eru hávær- astar. Ameríkanar og Sviar hafa sérstök „heróp“, sem þeir nota óspart og viS öll tækifæri, en einkanlega við svona tækifæri. Keppendurnir raöa sér upp viS „línuna" og nú veröur dauöa- þögn. Svo ríður skotiö af og samstundis er hlaupið af stað. Þeir fylgjast allir að af stað og yfir fyrstu og aðra grindina, en svo fer línan að ójafnast; þeir seinni dragast aftur úr. Fyrsti mað- urinn hleypur þessa no metra og á þeirri leið fer hann yfir 10 meira en meter-háar grindur, á 15^ sek. Næsti flokkur fer alveg eins af stað, og á síðari partinum dragast hinir seinni aftur úr. — Hér verður maður að minnast þess, að aftasti mað- urinn er samt ef til vill fljótasti maður í sínu landi á þessari vegalengd. — í þessum flokki var heimsmeistarinn og sá, sem siðar vann hlaupið; tók samt ekki nærri sér og var 2. í röðinni. Það eru fjórir flokkar enn. í þessum sex flokkum eru saman- komnir bestu menn heimsins í þessari fögru íþrótt. Eg fer því ekki burt úr þessum stað, fyr en allir flokkarnir eru búnir að hlaupa. En nú byrjar hástökkið, sem eg hefi sérstaklega mikla löngun til að sjá, og það fer fram í hinum endanum (norðvestur) og eg verð að flytja mig til þess að komast sem allra næst því. Mig langar líka tfl að fá nokk'rar ljósmyndir af því. Eg kemst þangað yfir um, með því að fara út fyrir og ganga svo vestur með byggingunni og fara gegnum vestur ganginn og yfir í stæðin fyrir endanum. Þeir byrja á 160 cm. hæð og fara allir yfir i fyrsta stökki. — Þetta eru líka úrslitin. Þar næst er hækkað upp í 170 cm. og fara flestir einnig yfir þá hæð i fyrsta stökki. Við næstu hæð (175) fara þeir fyrstu að „finna til“ hæðarinnar, og á næstu hæð, 180, eru fáir, sem ekki þurfa að stökkva bæði tvisvar og þrisvar. Flestir hafa sig þó yfir. Svo er enn hækkað um 5 cm., upp í 185. Á þeirri hæð stansa flestir (komast það, en ekki hærra). Að eins 3 komast yfir 190. Sviinn Ekelund og Amerikanarnir Muller og Landon. Á þeirri hæð stansa þeir Ekelund og Muller, en næstu hæð (x93*6) stekkur Landon yfir í fyrsta stökki. — í engri íþrótta- grein eru eins margar aðferðir notaðar, eins og í hástökki, og 'í fáum íþróttagreinum kemur eins í ljós fimi og fegurð hreyf- inga eins og þar. Og það var sannarleg unun að sjá,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.