Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 80
78
Jólagjöfin
sig undir kappleikinn, en sumir lágu og hvíldu sig. Þar á meí5al
nokkrir Finnar. Bar þá svo til, er einn kastarinn (Ameríkani)
kastaíi prófkasti, aö spjótið lendir inn í miöjan finska hópinn
og kemur í vinstri framhandlegg Finnans Myyre, og gekk inn
úr og inn í bein, og er spjótiS var tekiS úr sárinu, fylgdi bein-
flís meö, á oddinum. Var síöan bundið um sárið til bráöabirgö-
ar, og byrjaSi kappleikurinn því næst. Ameríkaninn baö aS eins
stuttaralega fyrirgefningar. En það er af Myyre að segja, að
hann harkaSi af sér sársaukann og vann spjótkastiS langsam-
lega, þrátt fyrir þetta óhappaslys, sem engan veginn hefir veriS
kvalalaust. — HvaS hann hefSi gert, hefSi þetta ekki komiö
fyrir, er ekki gott aS segja. En aS líkindum hefir þetta dregiS
talsvert úr — og hann var aS eins 32 sentimetra frá heims-
metinu — sem hann á sjálfur.
FróSir blaðamenn!
Einn af fyrstu dögum leikanna kom eg út á Stadion í miS-
degishlénu, og voru þá mjög fáir komnir aftur frá borðun.
Eg gekk inn á leikvöllinn — um neSanjarSar ganginn, sem
áSur er nefndur — til manna, sem lágu þar og töluSu saman.
HeilsaSi eg þeim, og spurSi þá, hvort mér mundi ekki óhætt
aS vera þarna inni á vellinum, eins og þeim, og sýndi þeim
aSgöngumerki mitt. (Mig langaði til að taka ljósmyndir). KváS-
ust þeir ekki vita þaS, en sögSu mér, aS ef eg óskaði aS vera
inni, þá skyldi eg bara vera kyr, þar til mér yrSi vísaS út.
af vellinum. (Eg heyrði strax á máli þeirra, aS þeir voru flestir
eSa allir amerískir). SpurSu þeir mig því næst, hverrar þjóðar
eg væri, og sagði eg þeim það; eg væri frá íslandi. Sá, sem
spurSi, var auösjáanlega jafnnær, og spuröi félaga sína, hvar
þetta ísland væri. Einn kom með þá ágiskun, að eg meinti ef
til vill Grænland, en enginn þeirra —'þeir voru víst 5 — vissi
hvar ísland var. Eg heyröi á tóninum hjá þeim, sem aðallega
talaði viS mig, aS hann efaöist um, aS eg segöi satt, annað
hvort viljandi eöa óviljandi. Hann spurSi mig samt, hvar ísland
lægi, og sagöi eg honum þaö eins vel og mér var hægt kort-
laust. Hann og félagar hans vissu víst ekki annaS en aö Atlants-
hafiö væri ógrynt á því svæöi sem ísland liggur. Eg held samt
aö þeir hafi trúaS mér aS endingu. án ekki veit eg, hvort þeir