Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 80

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 80
78 Jólagjöfin sig undir kappleikinn, en sumir lágu og hvíldu sig. Þar á meí5al nokkrir Finnar. Bar þá svo til, er einn kastarinn (Ameríkani) kastaíi prófkasti, aö spjótið lendir inn í miöjan finska hópinn og kemur í vinstri framhandlegg Finnans Myyre, og gekk inn úr og inn í bein, og er spjótiS var tekiS úr sárinu, fylgdi bein- flís meö, á oddinum. Var síöan bundið um sárið til bráöabirgö- ar, og byrjaSi kappleikurinn því næst. Ameríkaninn baö aS eins stuttaralega fyrirgefningar. En það er af Myyre að segja, að hann harkaSi af sér sársaukann og vann spjótkastiS langsam- lega, þrátt fyrir þetta óhappaslys, sem engan veginn hefir veriS kvalalaust. — HvaS hann hefSi gert, hefSi þetta ekki komiö fyrir, er ekki gott aS segja. En aS líkindum hefir þetta dregiS talsvert úr — og hann var aS eins 32 sentimetra frá heims- metinu — sem hann á sjálfur. FróSir blaðamenn! Einn af fyrstu dögum leikanna kom eg út á Stadion í miS- degishlénu, og voru þá mjög fáir komnir aftur frá borðun. Eg gekk inn á leikvöllinn — um neSanjarSar ganginn, sem áSur er nefndur — til manna, sem lágu þar og töluSu saman. HeilsaSi eg þeim, og spurSi þá, hvort mér mundi ekki óhætt aS vera þarna inni á vellinum, eins og þeim, og sýndi þeim aSgöngumerki mitt. (Mig langaði til að taka ljósmyndir). KváS- ust þeir ekki vita þaS, en sögSu mér, aS ef eg óskaði aS vera inni, þá skyldi eg bara vera kyr, þar til mér yrSi vísaS út. af vellinum. (Eg heyrði strax á máli þeirra, aS þeir voru flestir eSa allir amerískir). SpurSu þeir mig því næst, hverrar þjóðar eg væri, og sagði eg þeim það; eg væri frá íslandi. Sá, sem spurSi, var auösjáanlega jafnnær, og spuröi félaga sína, hvar þetta ísland væri. Einn kom með þá ágiskun, að eg meinti ef til vill Grænland, en enginn þeirra —'þeir voru víst 5 — vissi hvar ísland var. Eg heyröi á tóninum hjá þeim, sem aðallega talaði viS mig, aS hann efaöist um, aS eg segöi satt, annað hvort viljandi eöa óviljandi. Hann spurSi mig samt, hvar ísland lægi, og sagöi eg honum þaö eins vel og mér var hægt kort- laust. Hann og félagar hans vissu víst ekki annaS en aö Atlants- hafiö væri ógrynt á því svæöi sem ísland liggur. Eg held samt aö þeir hafi trúaS mér aS endingu. án ekki veit eg, hvort þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.