Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 81

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 81
Jólagjöfin 79 skömmuöust sín, eins og þeir heföu átt aö gera. Samt hættu þeir aö' tala um þetta efni. —r Þaö kom oftar fyrir, aö eg og viö íslendingarnir rákumst á svona mikla fáfræöi um ísland, en sérstaklega fanst mér þaö eftirtektarvert, aö þetta voru blaöamenn og svona margir saman. Úti á Sund-Stadion. Sund-Stadionin er yst í borginni sunnan megin. Sundlaugin sjálf er í borgarsýkinu, og ágætlega fyrir komiö. — Fyrst þegar eg kom þangað, fórum við Benedikt Waage þangað beint frá aöalleikvellinum og vorum um klukkutima á leiðinni. Okk- ur leist ekki á blikuna, ef þetta væri skemsti vegurinn. Sem betur fór, fundum við síöar skemri veg, sem við notuðum oft, og alt af þegar viö fórum á milli. Var gaman aö ganga þar þegar fagurt var veöur, því leiðin lá mest gegn um skóglendi og akra. Annars var þaö ein ómyndin af mörgum, sem að var fundið, aö ekki lá spor á milli, svo' menn gætu komist fljótlega á milli. — Eigum við nú, lesari góöur, aö fylgjast að milli Stadion-anna. Eg vona, aö þaö geti orðiö okkur báð- um til skemtunar. Við förum þá út um norðausturhliðið — ekki samt á sjálfri Stadion, heldur á giröingunni kring um hana; aðál-út- og inngangurinn er suövestan megin — og höldum fyrst eftir nokkrum stuttum götum, sem liggja í beina vinkla hver viö aðra, — en samt í „áttina“. Eftir aö við höfum beygt nokkr- um sinnum, beygjum viö til vinstri, út í þrönga, ósteinlagða götu. Erum við þá komnir út úr húsaþyrpingunni og á báöar hendur komnir garðar meö trjám, blómbeðum og matjurtum, öllu i hrærigraut, og sýnist vera fremur illa hirt. Við göngum upp dálitla brekku og beygjum til vinstri hliöar og göngum svo áfram yfir brú, sem liggur yfir járnbrautarteina. Hægra megin viö brúna stendur stórt tré, sjálfsagt þrem til fjórum metrum neðar en vegurinn, — sem er hér upphlaðinn. Viö þetta tré eru nokkrir berfættir drengir að leika sér. Þeir hafa fest kaöli á grein, sem stendur út úr trénu og eru að róla sér á honum. Af þessari brú sjáum viö töluvert frá okkur í allar áttir. Viö fylgjum veginum, sem liggur fram undan okkur og markar geil í skóglendið. En hann tekur á sig beygju og hverf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.